Hlín - 01.01.1944, Page 37

Hlín - 01.01.1944, Page 37
Hlín 35 ganga á snið við, að vera að stofna til hjónabands. Hitt er miklu frjálslegra og eðlilegra að lifa saman í frjálsum ást- um á meðan menn hafa löngun til, og þá líka auðveldara að skilja, ef samkomulagið fer útumþúfur, endaheimsku- legt að vera að húa saman, ef alt leikur ekki í lyndi. Þess- ar röksemdir eru oft bornar fram af grunnhygnu fólki. F.n málið er nú í ratin og veru ekki svona einfalt. Það er að vísu satt, að það er auðveldara að skilja — fyrir karlmanninn! Hann getur n. I. hlaupist hurt frá öllu saman, konu og kannske mörgum börnum, án þess kon- an eigi nokkurn rjett á hendur honum, nema þá til lög- boðins meðlags með börnunum. Og ef hann deyr, á hún ekkert tilkall til arfs eftir hann, nema það liafi verið trygt með sjerstökum samningi. Það er því í fyrsta lagi óhyggilegt fyrir konuna, að stofna til slíks samfjelags, án alls rjettarfarslegs örvggis. í öðru lagi er það ekki fullur drengskapur frá manns- ins liendi að hliðra sjer hjá því að gera rjett og sóma jx'irrar konu sem rnestan, sem hann læst unna svo mjög, að hann vilji búa saman við hana og láta hana ala sjer börn. Jafnvel í heiðnum dómi var slíkt kallað að taka konu frillutaki, og þótti jiað ein hin mesta ósæmd, sem henni var ger. Því að með þessu móti er henni ekki trygt fullkomið rjettlæti og jöfnuður. Konan hlýtur því æfinlega, við slíkan skilnað, að bera skarðari hlut frá borði en maðurinn, og er Jxið Jieim mun ranglátara, sem hún hefur meira í sölurnar lagt. Maður- inn getur stofnað sjer nýtt heimili, ef honum sýnist svo, og greitt fyrir æfintýri sitt með nokkru peningagjaldi, eða látið hrepp eða bæjarfjelag gera það. Konan ’tefur venjulegast bundið starfskrafta sína æfilangt við upp- eldi barna sinna. Enn er á það að líta, að ekki er víst, og reyndar alveg óvíst, að sá sje ætíð öruggasti gæfuvegurinn að geta hlaupist sem auðveldlegast burt frá vandkvæðum sínum, 3*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.