Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 77

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 77
Hlín 75 gólf er gott að hafa dálítið af litarsterku máli saman við olíuna, t. d. rauðbrúnu, það tekur gráleita blæinn af, sem oft vill verða á gömlum gólfum, þegar þau eru olíuborin. Það er miklum mun ljettara að halda hreinum olíu- bornum gólfum, hvort heldur þau verða þvegin eða bónuð. Nauðsynlegt er að eiga gólflakk ásamt olíunni og not- færa sjer það til að bera á litaða eða „beisaða“ húsmuni, og einnig sem síðasta áburð á olíuborna muni og gólf, það er oftast borið á ofurlítið volgt, en ekki eins heitt og fernisolía, en er borið á með sömu aðlerð og hún. Látuð húsgögn „beisuð", sem mikið eru notuð, má talsvert endurbæta á fljótlegan hátt með því að fægja þau með skósvertu, bera liana ríflega á, margfægja á eftir og lakkbera síðan. Þegar gólfdúkar eru lakkbornir, þarf að gera það minst 2.-3. sinnum, en af því lakkið er dýrt í notkun, má spara sjer það með því að hafa heita fernisolíu sem fyrsta áburð á dúkinn eða saman við lakkið. Á hverju heimili ætti að hafa sjerstakan skáp, kistu eða kassa undir það sem að málningu, olíuburði, lakkáburði og þesskonar lýtur, og hafa þar alt í röð og reglu. Þegar mála skal. — Fyrst er kíttað eða „spartlað" í allar ójöfnur eða rifur. Til þess er annaðhvort notað venjulegt kítti eða hveitilím og krít. Hið síðarnefnda er búið til senr venjulegt hveitilím, en krít hrærð saman við, nudd- að sem best í allar rifur og sprungúr. Þegar þetta er orð- ið þurt, er það aftur nuddað og jafnað, fyrst með sköfu, síðan með sandpappír, og er þá hluturinn tilbúinn til málningar. Kalkáburður. — Leskjað kalt ætti að vera til á hverju heimili. I’að er yfirleitt ódýrt í notkun, en getur orðið til mikils gagns. Það eyðir gerlum og pöddum, og er því ágætt að bera það í ílát, sem í er mygla, súr o. þ. h. — Kalkið er þynt út með vatni og borið innan í ílátið með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.