Hlín - 01.01.1944, Page 97

Hlín - 01.01.1944, Page 97
Hlín 95 kvöldmjalta. En þrátt fyrir ítrustu tilraun mína og ákveðinn vilja að skila ærhópnum með tölu heim í kví- arnar, þá fór það nú svo, að mig vantaði töluvert margar ær, Jregar heim skyldi halda. Jeg hafði aldrei um daginn liaft tíma eða [rrek til að setjast niður fyrir annríki og ill- viðri, til að horða matinn minn, enda var hann orðinn gegnvotur í þverpokanum og mjólkin í flöskunni ís- köld. — Hungraður, rennvotur og skjálfandi og ákaflega gramur í geði yfir óheppni minni og kaldúðgum lífskjör- um lagði jeg af stað heimleiðis. Mjer fanst Guð og menn vera vondir og miskunarlausir gagnvart rnjer, Guð engu betri, Jrví vitanlega hafði jeg grátbænt hann um hjálp í minni erfiðu, raunalegu baráttu hins liðna óhappadags. Eins og venjulega lá leið mín með ærnar, Jrá heim voru reknar, rjett í túnjaðri á koti Unu. Og nú, eins og reynd- ar oft áður, gekk hún í veg fyrir mig nreð mildi og samúð í svip sínum, og tók með siggaðri og vinnulúinni en hlýrri hendi sinni um mína loppnu, kræklulegu barns- hönd og sagði: „Komdu heim með mjer snöggvast, Bjössi minn, jeg veit að þig vantar af ánum þínum og líður illa“ (ennjrá hafði jeg ekkert sagt henni, en Jrað var senr fyr, hún virtist vita alt um mína hagi). — Jeg beit saman tönn- unum, senr glömruðu af kulda og hreytti út úr mjer með grátstaf í kverkunum: ,,Jeg lreld nrjer veiti ekki af að halda áfram með lr.......rollurnar, áður en Jrær týnast allar“. — ,,Jeg skal láta hann Nonna minn líta eftir Jreim, nreðan Jrú ert lreima". — Síðan leiddi lrún nrig heim og inn í litlu, lágreistu moldarbaðstofuna nreð nöktu nrold- argólfi, óþiljuðum veggjunum og torfrjáfri og tveim litl- unr tveggjarúðu gluggum ,senr köstuðu daufri skímu inn í Jressa fátæklegu íbúð. — Hún klæddi mig úr rennblaut- um fötunum og setti mig ofan í rúmfletið sitt, en Jrar var fyrir flaska með lreitu vatni, svo rúnrið var hlýtt. — Síðan gerði hún Jrað, sem lrefur orðið nrjer einn af ógleynran- legustu atburðum lífs míns ,og hefur oft um 50 ára skeið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.