Hlín - 01.01.1944, Page 97
Hlín
95
kvöldmjalta. En þrátt fyrir ítrustu tilraun mína og
ákveðinn vilja að skila ærhópnum með tölu heim í kví-
arnar, þá fór það nú svo, að mig vantaði töluvert margar
ær, Jregar heim skyldi halda. Jeg hafði aldrei um daginn
liaft tíma eða [rrek til að setjast niður fyrir annríki og ill-
viðri, til að horða matinn minn, enda var hann orðinn
gegnvotur í þverpokanum og mjólkin í flöskunni ís-
köld. — Hungraður, rennvotur og skjálfandi og ákaflega
gramur í geði yfir óheppni minni og kaldúðgum lífskjör-
um lagði jeg af stað heimleiðis. Mjer fanst Guð og menn
vera vondir og miskunarlausir gagnvart rnjer, Guð engu
betri, Jrví vitanlega hafði jeg grátbænt hann um hjálp í
minni erfiðu, raunalegu baráttu hins liðna óhappadags.
Eins og venjulega lá leið mín með ærnar, Jrá heim voru
reknar, rjett í túnjaðri á koti Unu. Og nú, eins og reynd-
ar oft áður, gekk hún í veg fyrir mig nreð mildi og samúð
í svip sínum, og tók með siggaðri og vinnulúinni en
hlýrri hendi sinni um mína loppnu, kræklulegu barns-
hönd og sagði: „Komdu heim með mjer snöggvast, Bjössi
minn, jeg veit að þig vantar af ánum þínum og líður illa“
(ennjrá hafði jeg ekkert sagt henni, en Jrað var senr fyr,
hún virtist vita alt um mína hagi). — Jeg beit saman tönn-
unum, senr glömruðu af kulda og hreytti út úr mjer með
grátstaf í kverkunum: ,,Jeg lreld nrjer veiti ekki af að
halda áfram með lr.......rollurnar, áður en Jrær týnast
allar“. — ,,Jeg skal láta hann Nonna minn líta eftir Jreim,
nreðan Jrú ert lreima". — Síðan leiddi lrún nrig heim og
inn í litlu, lágreistu moldarbaðstofuna nreð nöktu nrold-
argólfi, óþiljuðum veggjunum og torfrjáfri og tveim litl-
unr tveggjarúðu gluggum ,senr köstuðu daufri skímu inn
í Jressa fátæklegu íbúð. — Hún klæddi mig úr rennblaut-
um fötunum og setti mig ofan í rúmfletið sitt, en Jrar var
fyrir flaska með lreitu vatni, svo rúnrið var hlýtt. — Síðan
gerði hún Jrað, sem lrefur orðið nrjer einn af ógleynran-
legustu atburðum lífs míns ,og hefur oft um 50 ára skeið