Hlín - 01.01.1944, Side 130

Hlín - 01.01.1944, Side 130
128 Hlín jeg geri ekki ráð fyrir að það verði almenningi að notum. Skó- smiðir munu vera tregir til að hjálpa mönnum um leista, hafa kannske heldur ekki aflögu. — Gætu heimilisiðnaðarfjelögin nokkuð hjálpað upp á sakir í þessu efni? Jeg tel víst að þess háttar aðstoð yrði vel þegin af mörgum. Eins er það, ef menn ættu kost á að fá tilteglda skóbotna úr trje, þykir mjer líklegt að þess hóttar skógerð yrði tekin upp af ýmsum. Gæti sá árangur orðið af þessari nýbyrjuðu skógerðariðn í sveitunum, að sveitafólkið verði jafnsjálfstætt og sjálfbjarga með skófatnað og áður var, meðan eingöngu eða mest var notað ósút- að skinn, verður að telja það mjög þýðingarmikið, bæði fjárhags- lega og menningarlega, því nýju skórnir eru mikið fjölbreyttari, hentugri og hollari í flestum tilfellum en gömlu sauðskinns- og leðurskórnir voru. H. J. (Þingeyingar hafa um nokkurt árabil haldið skónámsskeið til og frá í sýslunni, og kennari þeirra hefur jafnvel farið í fjarlæg hjeruð og kent þar skógerð). Frjettir af skónámsskeiði Ungmennafjelaésins „Arsól“, Önguls- staðahreppi, Eyjafirði: — Veturinn 1943 var haldið 12 daga skó- námsskeið að Munkaþverá. Kennari var Helgi Sigurgeirsson frá Stafni. — Nemendur voru 17, venjulega unnið frá kl. 9—6 e. h. Smíðuð voru 58 pör af ýmiskonar skóm, svo sem skíðaskóm, verkamannaskóm, bæði háum og lágum, bandaskóm og ýmsum fínni skóm. Bændaförin. — Það var sagt, að sunnlenskir bændur hafi kvartað yfir því, þegar þeir fóru um Norðurland, að Þingeyingar feldu konumar fyrir sjer. — I sambandi við þessi ummæli varð einni hagmæltu konunni að orði: „Þar sem bændur þreyttir á, — og þiggja skyr og brauðbita, — þeir vilja fulteins fljóðin sjá sem fulltrúa og oddvita. Úr Borgarfjarðarsýslu er skrifað veturinn 1943: — Jeg er þakk- lát fyrir að kvenfjelagið er til, annars væri margt öðruvísi en það er. Við konurnar værum ókunnugar hver annari og bærum því ekki sama hugarþel hver til annarar og við gerum. — Mjer þykir altaf vænna og vænna um fjelagið og konurnar eftir því sem við eigum meira saman að sælda. — Við erum svo samhentar og samhuga um það litla sem við getum gert og að gagni má koma fyrir einhvern, sem með þarf í hvert skifti. J.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.