Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 28

Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 28
26 Hlín með útiverkum. Að vetrinum gekk hún því nær daglega um fjós og ijóshlöðu. Fjárhúsin voru flest nokkuð langt frá bænum. Alltaf fór hún þó í þau. En tvær voru aðal- ferðir liennar. Var þá venjulega skoðað holdafar fjárins, fóðurbirgðir og öll umgengni. Talsverðar kröfur þótti hún gera til lijúa sinna. Ifins- vegar var henni viðbrugðið fyrir umhyggju og nærgætni í þeirra garð. Ilún hafði sjerstakt lag á því að vernda inn- byrðis velvild og frið liins fjölmenna heimilis. — Eins og gefur að skilja gat oft borið á milli, var hún þá oftast sjálfkjörinn sáttasemjari. Gekk það svo ekki einasta, með- an hún stjórnaði stóru búi, heldur til hins síðasta. — Ant var henni um, að hjú hennár eignuðust eitthvað og yrðu að manni, og hvenær sem eitthvert þeirra hóf sjálf- stæða stöðu, mátti það eiga vísan stuðning hennar, nreð ráðum og dáð. — Kom þá fyrir, að hún var stórtæk í meira lagi. Þannig gaf hún vinnumanni sínum, og að nokkru uppeldissyni, eina af jörðum sínuin, er hann hóf þar búskap. Gjöfin var að vísu á nafn sonar hans, sem þá var kornungur. Með því mun luin hafa viljað stuðla að því, að jörðin hjeldist sem lengst í þeirri ætt. Þá gaf liún og systurdóttur sinni ungri liálfa Mýrajörð- ina. Mun það liafa verið löngun hennar og von, að þessi systurdóttir mætti skipa þar húsfreyjusætið, er fram liðu stundir. En atvik rjeðu því, að af því gat ekki orðið. — Smágjafir hennar til vandalausra, sem efnalega áttu í vök 'að verjast, voru óteljandi, bæði meðan búskapur hennar var í blóma og eftir það. Þá vaf og gestrisni hennar rónr- uð, eins og áður er vikið að. Átti hún einnig mikinn þátt í móttöku gesta eftir að hún að mestu ljet af búskap. — Þeirri venju hjelt hún og til hins síðasta að gefa öllu lieimilisfólkinu daglega hádegiskaffi. Húsfrú Guðný var trúhneigð kona. Næstunr ætíð fór hún í kirkju, þá er messað var á Mýrunr. Kirkjan var bændakirkja. Hafði Guðný fjárlrald hennar og alla unr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.