Hlín - 01.01.1944, Page 101

Hlín - 01.01.1944, Page 101
Hlín 99 standa við stýrisvöl, en nótttil beggjahanda". — Viðdáum drenglyndið, sem aldrei þolir, að traðkað sje á lítilmagn- anum, aldrei svíkur þaim, scm þarf hj41par með, fremur en Ingjaldur: „Sál hans var stælt af því eðli sem er í ætt- landi hörðu, sem dekrar við fátt, sem fóstrar við haettur, því það kennir þjer að þr jóskast við dauðann með trausti á þinn mátt. í voðanum skyldunni víkja ei úr, að vera í lífinu sjálfum þjer trúr“. Og við elskum trúmenskuna, sem stendur á verði, þótt skipið brenni og sökkvi, því að þeir sem tigna trúmensk- una í verki, þeir tendra eilíf blys á sinni gröf. Þau eru óteljandi dæmin, sem við þekkjum um karl- menn, sem liafa staðið á verði fyrir gott málefni, st.aðið af því að þeir gátu ekki annað, þó að eldur og sverð ógn- aði þeirn. Nöfn margra jjeirra eru skráð gullnu letri á spjöld sögunnar, en þó munu Jrau ekki vera færri nöfnin, sem enginn veit eða man, þeirra, sem hafa barist sem lietjur, aldrei gefist upp, þó að eldur örbirgðar og illra forlaga ógnaði þeim á alla vegu. — „Og enn ganga fótsárir lýðir i leit um langvegu «æi- ur og daga. En heimurinn ekkert um árangur veit, jrví oft er hún gleymin hún Saga. — Þeir trúlyndu erja um aldir, en eru jró gleymskunni faldir". Stundum liefur vaknað í liuga mínum Jtessi spurning: „Hvernig mundi æfin mín ltafa verið, ef jeg hefði aðeins liaft konur að förunautum á lífsleiðinni, síðan jeg fór að muna eftir mjer“. —En jeg gafst fljótlega upp við að svara Jreirri spurningu, og jeg hló að Jrví, að rnjer skyldi detta slíkt í hug. Jeg á töfrahnoða, og með því að elta liann get jeg ferð- ast um undurfögur æfintýra-lönd, Jtað eru lönd minning- anna, og langar mig nú að segja frá fáeinum áföngum á slíkri ferð. Fyrsti áfangi: Drengur og stúlka um 3—4 ára eru á vor- grænu túni, Jrau eru að þrátta um miða utan af súkku- 7*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.