Hlín - 01.01.1944, Side 18

Hlín - 01.01.1944, Side 18
16 Hlín mjög gestkvæmt og heimilið einskonar miðstöð sveitar- innar. Það var alltaf kallað heim þangað af þeim sem ná- lægt bjuggu. Þangað voru ráðin sótt, og þar jafnan hjálp að fá, hvað sem við lá. — Stundum varð næstum öll fjöl- skyldan að ganga úr rúmum sínum, er marga næturgesti har að garði, voru þetta oft sjóhraktir menn eða ferða- fólk. Þrjú gestarúm stóðu jafnan til reiðu, og var stund- um ekkert þeirra autt sumarlangt. Þar gistu bæði ríkir og fátækir, innlendir og erlendir höfðingjar. Og þá voru húsbændur kátastir, þegar setinn var bekkurinn. Um heimilið segir síra Sigtryggur Guðlaugsson þetta: „Það var Jijer eitthvað aðlaðandi afl, sem dró liingað margan starffúsan mann, en einnig margan þurfaling". — Síra Sigtryggur á Jijer við, Iive ört l)yggðist kringum þetta Jn'is á Flateyri, en um liúsmóðurina sjálfa segir hann: „Fjörið og starfsþolið var óvenjulega mikið, l)æði til sálar og líkama, stórliyggjan og þorið, er liikaði ei við að ryðja l)iautir, ef vantaði, eða þóttu eigi viðunandi, örlyndi og /næmleiki tilfinninganna, sem jafn alvarlega Jiataði dáð- Jeysi og ódrengskap og elskaði dug og framtakssemi, dáð og drengskap“. Eitt. af því, meðal annars, sem frú Maríu var velgefið, var lijúkrun sjúkra. Kom það sjer oft vel, því að þá var aðeins einn læknir í allri ísaf jarðarsýslu og hans auðvitað ekki leitað nema mikið lægi við. — Úr öllu nágrenninu við Flateyrarlieimilið var æfinlega leitað ráða lijá Maríu, og ekki hikað við að leita læknis, ef liún taldi þess þörf. — Yfirsetukonuna aðstoðaði hún við ltverja J)arnsfæð- ingu í nágrenninu og tók oft við hjúkrun sængurkvenna, þegar ljósmóðirin þurfti frá að Jiverfa. Kom þá oft fyrir, að hún sendi allan eldri barnaliópinn af heimili sængur- konunnar heim á sitt eigið lieimili, og dvöldu þau J)ar eins lengi og lienni þótti J)örf gerast. Þessu lijelt hún áfram fram á efri aldur, og er J)að auðskilið, að við all- mikið var að fást eftir að fjölga tók í þorpinu. Oft tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.