Hlín - 01.01.1944, Blaðsíða 101
Hlín
99
standa við stýrisvöl, en nótttil beggjahanda". — Viðdáum
drenglyndið, sem aldrei þolir, að traðkað sje á lítilmagn-
anum, aldrei svíkur þaim, scm þarf hj41par með, fremur
en Ingjaldur: „Sál hans var stælt af því eðli sem er í ætt-
landi hörðu, sem dekrar við fátt, sem fóstrar við haettur,
því það kennir þjer að þr jóskast við dauðann með trausti
á þinn mátt. í voðanum skyldunni víkja ei úr, að vera í
lífinu sjálfum þjer trúr“.
Og við elskum trúmenskuna, sem stendur á verði, þótt
skipið brenni og sökkvi, því að þeir sem tigna trúmensk-
una í verki, þeir tendra eilíf blys á sinni gröf.
Þau eru óteljandi dæmin, sem við þekkjum um karl-
menn, sem liafa staðið á verði fyrir gott málefni, st.aðið
af því að þeir gátu ekki annað, þó að eldur og sverð ógn-
aði þeirn. Nöfn margra jjeirra eru skráð gullnu letri á
spjöld sögunnar, en þó munu Jrau ekki vera færri nöfnin,
sem enginn veit eða man, þeirra, sem hafa barist sem
lietjur, aldrei gefist upp, þó að eldur örbirgðar og illra
forlaga ógnaði þeim á alla vegu.
— „Og enn ganga fótsárir lýðir i leit um langvegu «æi-
ur og daga. En heimurinn ekkert um árangur veit, jrví
oft er hún gleymin hún Saga. — Þeir trúlyndu erja um
aldir, en eru jró gleymskunni faldir".
Stundum liefur vaknað í liuga mínum Jtessi spurning:
„Hvernig mundi æfin mín ltafa verið, ef jeg hefði aðeins
liaft konur að förunautum á lífsleiðinni, síðan jeg fór að
muna eftir mjer“. —En jeg gafst fljótlega upp við að svara
Jreirri spurningu, og jeg hló að Jrví, að rnjer skyldi detta
slíkt í hug.
Jeg á töfrahnoða, og með því að elta liann get jeg ferð-
ast um undurfögur æfintýra-lönd, Jtað eru lönd minning-
anna, og langar mig nú að segja frá fáeinum áföngum á
slíkri ferð.
Fyrsti áfangi: Drengur og stúlka um 3—4 ára eru á vor-
grænu túni, Jrau eru að þrátta um miða utan af súkku-
7*