Hlín - 01.01.1960, Page 11

Hlín - 01.01.1960, Page 11
Hlín 9 lensk þjóð fær nú notið gáfna sinna og hæfileika í vax- andi mæli. J>að er margt óunnið með þessari þjóð, og þó torfbæir sjeu horfnir úr sögunni, þá er ýmislégt, sem þarf að endurbyggja og endurbæta með hverri kynslóð. Það er ýmist, að ný kynslóð sættir sig ekki við að taka við óbreyttum arfi án nokkurar tilbreytingar, og á mörgum verkefnum hefur vart verið snert af eldri kynslóðum. Þessa hvorstveggja gætir bæði í verklegum og andlegum efnum. í skáldskap eigum vjer rnikinn arf, sem ekki má týna, og þó verður að ávaxta. í flestum öðrum listgreinum var áður fáskrúðlegt um að litast. Þó að verksvið sje vítt og viðfangsefnin ótæmandi, þá get jeg þó ekki varist þeirri hugsun, að ýmsir hinna yngri manna í listum og bók- mentum „dependeri", eins og Sveinn lögmaður Sölvason sagði, u'm of af þeim útlensku. Öldur heimsmenningar- innar skella að vísu á vorum ströndum, en það er löng leið og djúp yfir íslandsála, og landsgrunn og landslag ræður að rjettu lagi miklu um veður og sjólag. Auk þess ráða rnenn nokkru um það, hvert kunnátta og áhrif eru sótt, og ekki er sá Svartiskóli hollur, þar sem nemandinn gleymir sínu íslenska nafni. Ýmsir gamlir brunnar á meg- inlandinu eru nú auk þess harla gmggugir eftir tvær heimsstyrjaldir, og ferskar lindir sprottnar fram á nýjum stöðurn. Það verður engin list íslensk, nema hún beri nokkurn keim þess jarðvegs, er hún vex í, að námi loknu, blæ íslenskrar náttúru, þjóðlegra erfða og lífskjara. íslensk menningarsaga hefur ekki ætíð verið samhliða eða samtímis við erlenda menningarsögu. Hjer er margt óunnið í öllum listgreinum, sem segja má að eldri meist- arar hafi aflokið í öðrum löndum. Eyðurnar eru stórar. Eftiistríðs örvinglun þurfum vjer ekki að Elytja inn ómelta. Hjer ætti nú að vera endurreisnartímabil í listum og bókmentum, og er það raunar að ýmsu leyti. — I þjóð- sögum taka erlend minni á sig alíslenskan l^úning og á þann veg vex og þróast þjóðararfurinn. — Þetta er máske
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.