Hlín - 01.01.1960, Page 45

Hlín - 01.01.1960, Page 45
Hlín 43 að vera þennan vetur heima, sem hún góðfúslega gerði, en í alt var hún nálægt 20 ár hjá foreldrum mínum. Þegar hún var nýkomin að Mjóadal í þetta sinn, lagð- ist Þorbjörg systir mín sína síðustu legu, og lá mikinn hluta vetrar, þar til yfir lauk. — Fjell þá í hlut Maríu að hjúkra henni, og gerði hún það með þeim ágætum, að móðir mín og Elísabet systir mín, sem þá bjó líka heirna, sögðu, að enginn hefði getað gert það betur, nje verið trúrri yfir því á allan hátt. Dygð og trúmensku var luin gædd í ríkum mæli. Vorið eftir fluttu þær mæðgur til mín að Síðumúla, og voru hjer í 4 ár. Þá giftist Björg Þórði Erlendssyni frá Sturlureykjum í Reykholtsdai. — Þau keyptu þá jörðina Skóga í Flókadal og hófu jrar búskap. Fór þá María að sjálfsögðu með þeirn þangað og var hjá þeim til æfiloka. Mjer var mikill söknuður að þeim mæðgum, þegar þær fóru, því Björg var mjer eins og góð yngri systir og María altaf sama góða fóstran og bernskuvinkonan, sem öllu erf- iði vildi af mjer ljetta, auk þess sem að þeim var hinn mesti liðsauki, hvar sem þær unnu með dugnaði sínum og hagleik í hverju starfi. I Skógum var talsverð gestkoma, þó ekki væru þeir í þjóðbraut, því Þórður var mikill dugnaðarmaður og af- kastamikill smiður á trje og járn, og áttu því margir er- indi við hann. Þau hjón voru og gestrisin mjög. — Þau tóku fagnadi móti hverjum gesti, sem kom. — Átti það vel við Maríu, þessa gestrisnu konu, og nú'gat hún sjálf verið þátttakandi í því sem móðir húsfreyjunnar. Jeg fór marga ferð að Skógum og fjölskylda mín, eftir að börnin stækkuðu, bæði á „Litlu jólunum“ og endrar- nær, og var okkur altaf tekið þar opnum móðurörmum. — Það var æfinlega eins og María liefði mig úr helju heimt. — Skógaferðirnar voru okkur því sannkallaðar skemtiferðir, frá fyrstu til síðasta. María átti altaf dálitlar eignir út af fyrir sig. Fyrst nokkrar kindur fram að fjárskiftunum, og svo ellistyrk-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.