Hlín - 01.01.1960, Page 53

Hlín - 01.01.1960, Page 53
Hlín 51 ræddi við hana. Stundum las hún þá sögur, og stundum Ijet hún okkur börnin skemta henni: Syngja ættarjarðar- Ijóð og annað fagurt, er við kunnum. — Er mjer óhætt að íullyrða, að öll höfðunt við systkinin gaman af söng og drógum ekki af okkur. — Varð Halldóru þá oft að orði: „En sá blessaði hljómur," og „það held jeg hreint, að þak- ið ætli af baðstofunni," og varð þá glöð sem barn. — Þessari gömlu konu var komið niður hjá foreldrum mín- um, og dvaldist hún Iijá þeim hartnær þrjá áratugi, altaf blind. Mætti ætla, að hún hefði verið önuglynd og döpur, og þótt kross blindunnar þungur, en svo var eigi. — Hún átti það ]jós, er lýsti jafnt í birtu sem dimmu. — Hún átti ljós trúarinnar, er aldrei sló fölskva á. — Þau voru ei fá vetrarkvöldin, er hún kallaði okkur börnin saman að rúrni sínu og ljet okkur lesa upp eftir sjer bænir, sálnra og vers. — Nefndum við það: „Bænirnar hennar Dóru!“ — Var ei að undra, þótt Halldóra ynni Þóreyju hugástuih, senr allir aðrir, er henni kyntust. Hversdagslegur búningur Þóreyjar voru íslensk vað- málspeysuföt. Hafði hún fagran líkamsvöxt og hrafnsvart Iiár, er náði henni niður í hnjesbætur, er það var ófljett- að, en vanalega fljettaði hún jrað í tvær fljettur og stakk endunum undir húfufaldinn að aftan, og náðu þá lykkj- urnar niður um mittið. Hún var frí sýnum, með tindr- andi, dökkbrún augu, er stöfuðu birtu og yl. — Rithönd hafði Þórey mjög fagra. — Oft var glatt á hjalla, er hún var að kenna okkur „Vefarann“ o. fl„ og háreysti nóg, en alt fór vel fram — því virðingu okkar og hlýðni átti hún óskifta. Fósturbarn tók Þórey, er fylgxli henni ætíð eftir á ferð- um hennar: Hólmfríði Jósefsdóttur, Björnssonar, skóla- stjóra frá Hólum, greind stúlka og námfús, og unni Þórey henni mjög. — Hólmfríður fór til náms í Danmörku, kyntist þar dönskum manni frá New York, giftist honum og er búsett í Ameríku. Eitt sinn, er síra Guðbrandur Björnsson, fyrrv. prestur 4*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.