Hlín - 01.01.1960, Side 71

Hlín - 01.01.1960, Side 71
Hlín 69 ber að víkja úr embættum við sjötugsaldurinn. — Það er vitað mál, að það er mjög nrismunandi liversu lengi starfsþrek endist mönnum, og óneitanlega er það slæmt að skylda góða starfsmenn til að hætta lífsstarfi sínu, er vissum aldri er náð, svo framarlega sem þeir hafa nokk- urn veginn óskerta krafta. Og mörg dæmi mætti benda á, senr sanna það, að hin merkustu og þörfustu störf hafa verið int af hendi af þeinr, senr hafa lraft aðstöðu til starfa franr á háa elli. — „Svo lengi lærir sem lifir,“ segir gamall málsháttur, og nrargur maðurinn bætir með árun- unr drjúgt við lræfni sína og lítsreynslu. En hvað senr unr það er, ber því ekki að neita, að er ellin færist yfir, fer svo hjá flestum, að aðstaðan til starfs og lífsskilyrða breytist, sumpart inn á við fyrir þær breyt- ingar sem verða á starfsgetu og sumpart á breyttri að- stöðu út á við til starfa. — Og þá fara vandamálin að rísa hvert á fætur öðru. Mjer virðist að eldra fólkið eigi að hafa íullan rjett á að halda sínum störfum rneðan það óskar þess sjálft og starfs- kraftar þess eru óskertir. — Það er önnur hlið þessa máls, — hin er sú, hvernig hægt er að búa svo um hnútana, að sá hluti eldra fólksins, sem ekki hefur lengur fulla starfs- getu, geti haft sæmilega aðstöðu til lífsins. Það er þá fyrst til að taka að reyna að gera sjer grein l'yrir, hvernig eldra fólkið óskar sjer að mega eyða ellinni. — Allir, sem hafa lifað starfssama æfi, kvíða því mest að geta ekki starfað lengur og þurfa að sækja sitt til annara, jafnvel að hætta að eiga eigið heimili. — Sjerstaklega held jeg að einstæð hjón kvíði slíkri breytingu, og eixrnig mun möi'gum gömlum konum vera það raun að geta ekki leng- ur sjeð sjálfar um þarfir sínar. — Gamalt fólk á yfirleitt miklu erfiðara en ungt fólk með að skifta um verustað og umhverli, — þurfa að liverfa frá gamalkunna útsýninu úr glugganum sínum, að hætta að sjá sólina gylla fjörðinn sinn eða horía á umferðina á götunni sinni, þurfa að fara úr stofukróknum sínum með gömlu, góðu mununum, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Hlín

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.