Hlín - 01.01.1960, Page 134

Hlín - 01.01.1960, Page 134
132 Hlin geymt í íshúsi, og tökum við það heim eftir þörfum, en nemend- urnir hafa sjálfir útbúið það í fyrstinguna. — Með þessu móti höfum við grænmeti og ber alt árið úr okkar eigin garði. Eina skógræktarferð förum við á hverju vori. Fara þá allar stúlkurnar eina kvöjdstund eða svo, og höfum við plantað trjám í Vaðlaheiði, í Garðsárgili og 1000 plöntum í reit hjer heima við, og tek jeg þá það loforð af stúlkunum, að þetta verði ekki síðasta ferðin við gróðursetningu. Mjer er óhætt að segja, að það er almenn ánægja með það að fá að vera úti þessa daga, sjerstaklega að vorinu njóta stúlkurnar þess. Mjer finst jeg ekki gæti án þess verið að hafa alt þetta góða grænmeti, þegar skólinn byrjar. — Og ættu það ekki einmitt að vera húsmæðraskólarnir, sem gengju á undan með leiðbeiningar, en það verður aldrei að verulegu gagni nema eitthvert fje sje lagt til þess frá því opinbera. Til þess að grænmetisneysla verði almenn þurfa heimilin að rækta grænmetið sjálf, og við skulum vona, Halldóra mín, að þeir sem með völdin fara, fái skilning á því, að þetta er einmitt einn liðurinn í bættu heilsufari þjóðarinnar og einn þátturinn í að slrapa hrausta einstaklinga. Annars alt gott að frjetta. Frjettir úr Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu á Einmánuði 1960: — Hjeðan úr fjelaginu okkar er það helst að frjetta, að við höfum sjeð um starfrækslu heimilishjálpar í þrjá vetur. Höfum haft eina stúlku í fjelagi við Aðaldæli, hefur hún haft nóg að gera, og þessi starfsemi orðið mjög vinsæl. Við teljum margar, að það sje mesta þarfamálið, sem fjelagið hefur beitt sjer fyrir síðustu árin. Þessu er þannig fyrir komið hjá okkur, að starfsemin er í nafni hreppsins og borgar hann kostnað, samkvæmt heimilishjálparlög- um, en hreppsnefnd fól kvenfjelaginu áð annast um framkvæmd starfseminnar. Stúlkan, sem við höfum í vetur, heitir Þorbjörg Björnsdóttir, frá Hólum í Laxárdal, ágæt stúlka, og er þetta annar veturinn, sem hún er við þetta starf hjá okkur. Hún er ráðin frá miðjum nóvember til miðs júní, og hefur í kaup 1400 krónur á mánuði, og auk þess 60 krónur á dag, þegar hún er í starfi. — Af þeim 60 krónum greiða heimilin 40 krónur, on sveitarfjelagið 20 krónur. Okkar langar til að halda þessari starfsemi áfram, en aðalvanda- málið er að fá hæfar stúlkur til að taka það að sjer. — Jeg veit að konur í fleiri sveitum hjer norður frá langar til að koma þessu á hjá sjer, en hafa ekki fengið hæfar stúlkur til starfsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.