Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 135

Hlín - 01.01.1960, Blaðsíða 135
Hlin 133 Af garðræktinni er það helst að frjetta, að í fyrra vor útveguð- um við í fjelagi kál- og sumarblómaplöntur frá Hveravöllum, og borgaði fjelagið flutningskostnaðinn. —- Plönturnar reyndust ágætlega, og þetta varð til þess, að það varð talsvert meira um garðrækt og grænmetisneyslu en áður, og ætlum við að panta plöntur aftur í vor. Af annari starfsemi síðastliðið ár er það helst að segja, að við höfum haft þrjá málfundi, og eru þeir haldnir til skiftis á bæjun- um. — Einn skemtifund höfðum við, þar sem við buðum gestum með okkur. — Ein skemtisamkoma var haldin til ágóða fyrir. fjelagið. — Ein jólatrjessamkoma fyrir börn. — Svo seldum við nokkrum sinnum kaffi á fundum og samkomum og höfðum af því nokkurn hagnað. — Við gáfum veggljós í kirkju sveitarinnar. — Þrjú þúsund krónur gáfum við heilsulítilli ekkju með þrjú börn, sem mist hafði mann sinn hjer í hjeraðinu. — Svo keyptum við veitingaborð í fjelagi við Ungmennafjelagið, í samkomuhús sveit- arinnar. — Við gengumst fyrir skráningu gamalla mynda í sveit- inni. — Steinunn Ingimundardóttir, heimilisráðunautur, var hjá okkur einn dag með grænmetis-matreiðslu-námsskeið, og voru konur mjög ánægðar með það. I fjelagi okkar eru rúmlega 40 konur, eða flestar húsfreyjur sveitarinnar. Við teljum að þessi störf okkar, sem jeg hef talið hjer upp, sjeu ekki það sem gefur fjelagsskapnum gildi, heldur hitt, að hann gefur okkur tækifæri til að hittast og kynnast hver annari, en það hefðum við að öðrum kosti ekki haft hentugleika á, margar hverjar. Bijeí írá vinkonu til vinkonu: — „Hvaða brjef ertu þarna með, mamma?“ spyr dóttir mín, er hún sjer brjefið með utanáskrift til þín. — „Það er brjef, sem jeg er hálffeimin við að senda,“ segi jeg. — „Má jeg lesa það?“ spyr hún. — Þegar hún var búin að lesa brjefið, sagði hún: „Sendu brjefið, mamma, þið skiljið eflaust hvor aðra, þar sem þið hafið báðar unnið að sama áhugamáli, þó langt sje um liðið.“ — Vegna hvatningar dótturinnar, tek jeg rögg á mig og sendi þjer brjefið, sem jeg var að setja saman að gamni mínu 6. júní. — Jeg get hugsað mjer að þú verið hissa, þegar þú lest þetta brjef, og sjerð frá hverjum það er. — En jeg er enn næm fyrir áhrifum og fljóthuga sem forðum, er við unn- um saman sem góðar systur og vorum fjelagar í Ungmennafjelag- inu „Iðunn“ hjer í Reykjavík. — Að jeg skrifa þjer þetta er af augnabliksáhrifum og minningum frá þeim tíma, sem jeg var ung- mennafjelagi. — Jeg var að blaða í minningarriti U. M. F. í. 1907—1937. — Þó lítið sje sagt frá „Iðunni“ þar, er jeg þó kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.