Hlín - 01.01.1960, Page 142

Hlín - 01.01.1960, Page 142
140 Hlín eitt að hjálpa þeim við undirbúning námsins, auk annara heimil- isstarfa. Ferðamaður skriíar haustið 1959: — Það snart mig óþægilega við komuna á Raufarhöfn í sumar, að þar er enginn prestur starf- andi. — Þar er myndarleg kirkja, stór söfnuður, og meðal safnað- arfólksins margur, sem þráir að prestur komi á staðinn. — Þarna er mikil þörf fyrir dugandi prest, en enginn virðist vera fáanlegur til að fara á þennan stað. Prófasturinn í Norður-Þingeyjarsýslu, sira Páll á Skinnastað, þjónar þar frá sínu stóra og erfiða presta- kalli. Það er áreiðanlega mikil blessun fyrir hvern söfnuð að hafa prest. — I kringum góðan mann verður altaf vakning í einhverri mynd til góðs. Úr Bárðardal er skrifað 21. nóv. 1959: — í gær fór fram á Ljósavatni jarðarför Sigurðar Lúters Vigfússonar á Fosshóli. — Var það fjölmenn jarðarför. — Kvöddum við Þingeyingar þar sjerstakan mann. — Munu þeir vera fáir, og reyndar engir hjer um slóðir, sem ekki hafa meira og minna notið fyrirgreiðslu Lút- ers. á liðnum árum. — Hann var svo sjerstaklega bóngóður og vildi greiða hvers manns vandræði, væri þess nokkur kostur. Sumarið síðasta var sjerstakt hvað veðurlag snerti, bæði ljúft og grimt: maí sjerstaklega blíður, júní með grimmum hretum, svo litlu lömbin hlutu dauða af. -—■ Óvenjumikil grasspretta, en sólin skömtuð til að þurka heyið, þó ekki sje nú svipað og á Suður- landi, sem lengst af rigndi. — Er það undarlegt á ekki stærra landi, hve veðurlag þarf að vera ólíkt. Úr Jökulfjörðum er skrifað um nýár 1960: — Það gladdi mig að þú getur um merkiskonur í Hlín okkar, eins og fyr, og byrjar á Þorbjörgu Sveinsdóttir, hún á þann vitnisburð, sem þar er skráður, skilinn. — Jeg hjelt til hjá henni í 6 mánuði, þegar jeg var í Ljósmæðraskólanum, ásamt 5 ljósmæðraefnum öðrum. — Jeg hef aldrei kynst betri konu, hún kom allstaðar fram til góðs, og var vakin og sofin í ljósmóðurstarfinu, jafnt hjá ríkum og fátækum. Þorbjörg gaf mjer og frænku minni mynd af sjer og Benedikt bróður sínum, þegar við fórum heim, myndin er eins og þessi í Hlín. Fyrir Guðs náð getum við hjónin sint um okkur og okkar bú- hokur ennþá, erum bara tvö x heimili. Við erum búin að búa vel um okkur, og vildum helst lifa hjer og deyja. -— Tíðin hefur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Hlín

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.