Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 21

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 21
19 fræðslu á sinn hátt, og þannig áþreifanlegar enn i mörgum öðrum greinum. Einn af aðalókostum barnafræðslu vorrar er sá, að börnin eru pind til þess, að læra svona langt mál, eins og kverið er, alveg utanbókar. Það er engin smáræðis áreynsla og kvalræði fyrir börn að læra þetta mál utanbóltar, þó að ekki sé meira. Balles kver er svo lagað, að höfuðatriðisgreinarnar, sem eiga að vera, eru með stærra stíl, enn auknar skýringar eru í smærri athugagreinum. Þannig ætti kverin að vera, að höfuðatriðin væri stutt, og lærð utanbókar, enn svo væru skýringar með lengri orð- um, sem börnin ætti að kynna sér, og lesa svo, að þau gæti svarað spurningum út úr þeim, án þess að læra þær orðrétt. Kver sira Helga er alt öðruvisi; þar eru bæði smærri og stærri lærdómar settir fram í jöfnum atriðisgreinum. Þegar börnin eru búin að hafa sig í gegnum það, að læra alt kverið utanbókar, þá er farið að spyrja þau út úr. Spurningar prestanna, og ann- ara, sem við það fást, eru vafalaust það bezta í barnafræðslunni, ef svo er spurt, að verulega sé gagn að. Með því eru börnin leidd, ef svo má að orði kveða, innan um völundarhús kversins, og lær- dómarnir útskýrðir. Og mörg munu þau börn vera, sem geyma í hjörtum sínum nokkura neista af trú- arlegu lífi frá þeim tímum, er þau nutu leiðbeining- ar i barnaspurningartímunum. Það er þvi vafalaust einhver mesti vandinn, sem prestsembættinu fylgir, að spyrja börnin út úr kverinu, og undirbúa þau undir fermingu. Það er einkum þrent, sem verðr að heimta af þeim, sem heita vill góðr barnafræðari: að hann 2+
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.