Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 22

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Qupperneq 22
20 skilji vel það, sem hann á að fræða í, að hann hafi trú og hjarta fyrir það sjálfur, og að honum veiti létt að koma fyrir sig orði til þess, að útskýra sem auðveldast og skiljanlegast fyrir börnunum in helgu sannindi. Um fyrsta atriðið er það alkunnugt, að enginn er fær um að veita tilsögn í því, sem hann ekki kann eða skilr vel í; þekking hans er þá oft- ast fólgin í lærðum klausum eða setningum, sem hann er ekki fær um að setja fram með öðrum orð- um, eða á ljósan og skiljanlegan hátt. Um annað atriðið er það áreiðanlegt, að fræðsla og leiðbeinandi orð geta ekki orðið lifandi, ef ekki fylgir trú og sannfæring með þeim, til þess að bera þau fram með. Trú og sannfæring á sínum eigin orðum er það eitt, sem gefr þeim líf frá hjartans eigin djúpi, og greiðir þeim veg til annara hjartna. Það er reyndar hægt að tala fallega, ef gáfur og gott tungu- tak er með, þó að engi trú fylgi með á málefninu; enn það verða aldrei hjartans orð, aldrei orð, sem leita lengra enn til eyrna og aðdáunar tilheyrend- anna. Þau komast ekki inn til hjartans, af því að þau koma ekki þaðan. Ef þessi tvö undangengnu skilyrði eru fyrir hendi, þá er ekki svo hætt við, að barnafræðarann skorti orð eða lægni til þess, að gera sig skiljanlegan, og geta hagað svo orðum sín- um og skýringum, að þau nái til skilnings og hjartna barnanna, svo framarlega sem umtalsefnið sé svo, að von sé til að nokkur maðr eða nokkurt barn ;geti skilið agnarögn í því. Enn svo, þegar fræðarinn fer að spyrja börnin, eru ýmis atriði, sem hann verðr vel að athuga, enda þótt hann verði í því efni að nokkuru leyti að fara eftir aldri, greind og skilningsþroska barnanna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.