Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 31

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Side 31
29 ■of stórt stökk tekið, þegar tekið er tillit til þroska barnanna. Þau þroskast ekki mikið fljótara andlega •enn líkamlega, og fyrir því er það þeim ofætlun 1. ■að hugsa um hugsunarraunir vísindamanna, og 2. ■að læra þær stafrétt utanbókar af bökinni, jafnvel ■áðr en þau geta stautað eina línu viðstöðulaust. Þá ■eru sögur, viðburdir, aðalumhugsunarefni þeirra af því er bóklega mentun snertir. »Segðu mér sögu«, ■er ekki það sjaldnasta, sem maðr heyrir þau biðja um, heldr hjá mörgum börnum það tíðasta. Þau :geta líka fljótt áttað sig á sögum, og læra þær fljótt, ■ef þær eru laglega sagðar. Það er því enginn vafi •á því, að biflíusagan verðr að koma á milli lestrsins •og kversins í mentunarframför barnanna. Þó að börnunum liafi verið kent bænir og vers á fyrstu árum, getr það ekki heitið veruleg fræðsla fyrri, enn þau fara að læra kristindóminn á bók,að minsta kosti eins og hér á landi hagar. Það ætti -að kenna þeim bifliusögurnar nokkuð líkt og kverið, láta þau læra þær utanbókar, eða svo, að þau geti ;sagt frá þeim reiprennandi, án þess þó að rígbinda íþau við hvert orð. Það eru vandræði, þegar börn (þurfa að læra slíkt orðrétt, og þarf það aldrei að vera við greind og gáfuð börn, enn við skilnings- laus börn og tornæm verðr varla öðruvísi að farið. 'Til þessa biflusögunáms vildi eg verja allt að tveim ■árum, eða jafnvel fult það. Ætti börnin á þeim tíma að hafa numið þær nokkurn veginn, og skilið efni ■þeirra. Með þessa kunnáttu, bifliusöguna eina, ætti ibörnin að koma til spurninga eins og önnur börn, ■og láta prestinn hlýða sér yfir þær og spyrja sig út úr þeim. Gæti þau þannig fengið alla helztu höfuð-

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.