Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 46

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Blaðsíða 46
44 sje aðferðin kölluð samlagning. Nú lætur kennar- inn barnið taka tvo hiuti, og aptur tvo hluti, og enn aptur tvo hluti. Kennarinn spyr svo barnið, hvað> það haíi nú opt tekið tvo hluti. Barnið svarar — »þrisvar« eða »þrisvar sinnum«. Þvínæster barnið' spurt, hvað margir sjeu þrisvar sinnum tveir. Barn- ið sjer, hvað það hefur tekið marga hluti, og svarar,. að »þrisvar sinnum tveir sjeu sex». Nú er barninu; sagt, að þegar sama talan sje tekin tvisvar sinnum eða optar, og sameinuð í eina tölu, sje aðferðin köll- uð margföldun. A sama hátt lærir barnið, að marg- földun er að eins samiagning, að til dæmis 2X2 er það sama sem 2-}-2-f-2, og að í margföldun sje allt af sömu tölunni bætt við sjálfa sig. Á likan hátt er barninu kennt að draga frá og deila, nema hvað aðferðinni er auðvitað liagað eptir því, hvað kennt er* Skrift er byrjað að kenna þannig, að barnið lærir að mynda fyrst einföldustu drættina, sem staf- irnir standa saman af, en byrjar ekki á stöfunum, sjálfum. Eptir nokkurar æflngar í þessu er það látið sameina drættina, eða látið mynda tvo eða fleiri drætti, án þess að taka pennann upp, og svo er það látið mynda staflna sjálfa; fyrst hina auðveldustu, til dæmis i, u, n, m, o. s. frv. Kennarar gefa sjald- an forskriftir sjálfir, heldur læra börnin að skrifa, á forskriptarbækur, sem til þess eru gefnar út. Þetta er sett hjer sem sýnishorn af kennsluað- ferð þeirri, sem brúkuð er í skólum hjer, við börn sem eru að byrja. Auðvitað hagar kennarinn að- ferð sinni eptir skilningsþroska nemendans. Höfuð- atriðið er að láta barnið skilja til fulls, allt sem það nemur. Að þessum skólum eiga börn frían aðgang, frá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.