Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 71

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 71
69 sambúð fyrir nemendur eða samneytni má hvorki vera í skólanum nje utan hans. Hvernig á kennsla að vera auðveld og skemmti- leg? Viðvíkjandi þvi gefur Comeníus þessar reglur: 1. Náttúran byrjar á, að greina frá allt óviðlcom- andi. Fuglinn ungar að eins út nýjum eggjum. Menn gróðursetja helzt ung t.rje, og sjeu þau orðin vaxin, þá skera þeir greinir þeirra og kvisti. Snemma á lfka að byrja að mennta barnið. Um fram allt riður á, að það venjist á hlýðni við kennarann. 2. Náttúran býr efnið þannig undir, að það leitast við að ná sinni álcveðnu mynd, og ákvörðun.. Fuglsunginn gleðst í hreiðri sínu, laus úr skurn- inu, og unun hans er, að æfa sig og fullkomna.. Illa sjá þeir foreldrar fyrir börnum sínum, sem knýja þau til að læra. Námskappið er undir viljanum komið, og er ekki hægt að vekja það' með kúgun. Því ríður á, að vekja námfýsi hjá börnunum. Það eiga foreldrar og kennarar að' gjöra, og gjöra það með ástúð og uppörvunum. Skólastofan á að vera skemmtileg og prýdd alls konar kennsluáhöldum. Úti fyrir þarf að vera leiksvæði. Námsgreinarnar þurfa að vera sam- svarandi aldri og skilningi nemanda. Kennslu- aðferðin þarf að vera eðlileg, því að það, sem eðlilegt er, gengur sjálfkrafa. Það þarf ekkiað liafa mikið fyrir, að láta vatnið renna ofan brekkurnar nje fuglinn fljúga út úr búrinu, þeg- ar það er opnað. Kennsluaðferðin á að fyrirbyggja leti við nám,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.