Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 72

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1892, Síða 72
70 og gjöra það auðvelt, svo að það verði ekki kvíðvænlegt fyrir nemendur. 3. Náttúran leiðir stórt trje út af litlu frœi. Iíver námsgrein skyldi sett fram í sem stytztum og ákveðnustum reglum, liver regla með sem fæst- um og skýrustum orðum. 4. Náttúran heldur frá hinu Ijettara til liins þyngra. Þannig lærir fuglinn að fljúga, og hver iðnaðar- maður störf sín. Þegar dæmi eru gefin, þá má eigi velja þau úr fjarlægð eða af ókunnum hlut- um, heldur úr daglegu lífi. Fyrst skyldi æfa skilningarvitin, síðan minni, hugmyndaafl og skilning. 5. Náttúran ofhleður ékM, en lœtur sjer nœgja með litið. Hún heimtar ekki tvo unga úr einu eggi. Barnið ruglast, ef því er kennt margt í einu eða hvað á eptir öðru. Svo fer, ef mjög marg- ar námsgreinar eru kenndar fyrsta skólaárið, eða of margar óskildar greinar sama daginn. 6. Náttúran hefir engan asa á sjer; hún fer hœgt að. Börnin eiga ekki að vinna meira en fjóra tíma á dag í skólanum, og aðra fjóra heima. Aðalatriðin ein skal leggja á minni þeirra. Öllu skal hagað eptir skilningnum, en hann vex með aldrinum og eptir því sem meira er numið. 7. Náttúran lcnýr elckert áfram fremur en þroski þess leyfir. Móðirin hrindir ekki unganum út úr hreiðrinu, til þess að fá hann til að fljúga þess fyr. Menn eiga ekki heldur að leggja annað fyrir unglinga en aldur og þroski leyfir, nje láta þá festa í minni það, sem þeir hafa ekki skilið; ekki heldur láta þá vinna annað en það, sem.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.