Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 27
haga störfum sínum í sem fyllstu samræmi vi› e›li og flarfir nemenda og stu›la a› alhli›a
flroska, heilbrig›i og menntun hvers og eins.“ Þessi ákvæ›i hafa raunar veri› í lögum frá
flví a› fyrstu lög um grunnskóla voru sett 1974.
Í gildandi a›alnámskrá fyrir grunnskóla frá 1999 er kve›i› enn sterkar a› or›i, en flar
segir m.a. a› fla› sé „skylda hvers skóla a› laga námi› sem best a› nemendum hverju
sinni. Nemendur eiga rétt á vi›fangsefnum sem henta námsgetu fleirra og hæfni“ (bls. 21,
leturbr. höf.). Þar segir einnig:
Val á kennslua›fer›um og skipulag skólastarfs ver›ur a› mi›ast vi› flá skyldu
grunnskóla a› sjá hverjum nemanda fyrir bestu tækifærum til náms og flroska.
Kennslan ver›ur a› taka mi› af flörfum og reynslu einstakra nemenda og efla me›
nemendum námfýsi og vinnugle›i (Menntamálará›uneyti›, 1999, bls. 32, letur-
breyting er höfundar).
Ekki ver›ur anna› sé› en a› fleir sem halda vilja fram einstaklingsmi›u›um kennslu-
háttum geti beinlínis sótt rök fyrir fleirri stefnu til flessara ákvæ›a.
HEIMILDIR
Block, J.H. (1971). Introduction to mastery learning: Theory and practice. Í J.H. Block
(Ritstj.), Mastery learning: Theory and practice (bls. 2–13). New York o.v: Holt, Rinehart
og Winston.
Bloom, B. (1971). Mastery Learning. Í J. H. Block (Ritstj.), Mastery learning: Theory and
practice (bls. 47–64). New York: Holt, Rinehart and Winston.
Central Advisory Council for Education (1967). Children and their primary schools (‘The
Plowden Report). London: HMSO.
Collicott, J. (1991). Implementing multi-level instruction: Strategies for classroom
teachers. Í G. L. Porter og D. Richler (Ritstj.), Changing Canadian schools: Perspectives on
disability and inclusion (bls. 103–119). North York: The Roeher Institute.
Cuban, L. (2004, vor). The open classroom [vefútgáfa]. Education Next, 4(2), 67–71. Teki›
af vefnum 12. júní 2005 af http://www.educationnext.org/20042/68.html
Damberg, E. og Lau, J. (1994). Undervisningsdifferentiering i praksis. Kaupmannahöfn:
Undervisningsministeriet, Gymnasieafdelingen.
Elín G. Ólafsdóttir (2004). Nemandinn í nærmynd: Skapandi starf í fjölbreyttu umhverfi.
Reykjavík: Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur og Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla
Íslands.
Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur (1996). Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur 1997.
Reykjavík: [Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur].
Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur (1997). Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur 1998.
Reykjavík: Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur.
Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur (1998). Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur 1999.
Reykjavík: Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur.
Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur (1999). Starfsáætlun fræ›slumála Reykjavíkur 2000. Reykjavík:
Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur.
I N G V A R S I G U R G E I R S S O N
27
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 27