Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 58

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 58
Bernard, Chevalier, Devaux, Faure, Jellab og Vanesse, 1994). Í flessum rannsóknum eru fyrri rannsóknir gagnrýndar fyrir a› ganga út frá a› allir hafi sömu hugmyndir um stigrö›un starfa í samfélaginu, en meti störfin sí›an ólíkt á kvar›anum e›a sýni fleim mismikinn áhuga. Félagsfræ›ingarnir Coxon og Jones (1978) og sálfræ›ingarnir Guichard og félagar (1994) telja a› stigrö›un starfanna sé beinlínis ólík eftir félagslegum uppruna; fla› hvernig hugsa› er um störfin fari eftir flví hva›a félagshópi vi›komandi tilheyri, hugræn kortlagning starfanna sé flví ólík eftir félagslegum uppruna. Me› starfshugsun er átt vi› fla› hvernig fólk hugsar um ákve›in störf e›a starfsheiti, hvort flví flyki tilteki› starf t.d. vir›ingarvert e›a gagnlegt. Starfsskynjun er samheiti or›sins starfshugsun og á vi› hugsun um einstök störf, hugsun sem byggist anna›hvort á reynslu e›a athugunum (O’Dowd og Beardslee, 1960; Shivy, Rounds og Jones, 1999). Me› hugtakinu starfshugsun (occupational conceptualisation, vocational construct) er ekki a›alatri›i› a› sko›a hvernig hugmynd ver›ur til hjá einstaklingi um fla› starf sem hann e›a hún ætlar sér í framtí›inni heldur vísar hugtaki› starfshugsun til fless hvernig fólk hugsar almennt um störf í samfélaginu. Hugtaki› sta›almynd starfa (occupational stereotype) er frábrug›i› hugtökunum starfshugsun e›a starfsskynjun a› flví leyti a› flar er sko›a› hva› alhæft er um persónuleika e›a eiginleika fólks í tilteknum störfum e›a um heg›un fless og fla› líf sem fla› lifir, hvort fla› lifir hátt e›a spart o.s.frv. (Gottfredson, 1981). Þa› er nokku› samdóma álit fleirra sem sko›a› hafa hugsun um störf a› hún liggi til grundvallar starfsáhuga og starfsflróun (career development) (Gati, 1991; Reeb, 1979; Rounds og Tracey, 1996; Shivy, Rounds og Jones, 1999) og flví er forvitnilegt a› kanna hvort finna megi mun á flví hvernig drengir og stúlkur sjá fyrir sér heim starfanna. Þa› er grundvallarforsenda, jafnt í framkvæmd náms- og starfsrá›gjafar og fleim fræ›um og rannsóknum sem hún er bygg› á, a› rá›flegar komi skipan á hugsun sína um sig sjálfa, störf í atvinnulífinu og tengslin flar á milli. Því er fla› nokkurt undrunarefni a› rannsóknir á flví hvernig hugsa› er um störf eru fremur fáar (Ivey, 1980; Shivy, Rounds og Jones, 1999) á me›an rannsóknir á ýmsum fláttum sjálfsins, svo sem áhuga, hæfni og gildismati, skipta flúsundum. Þó má finna vaxandi áhuga á starfsskynjunarrannsóknum á allra sí›ustu árum me›al fylgismanna félagslegu og hugrænu starfsflróunarkenningar- innar (social career cognitive theory) (Ji, Lapan og Tate, 2004; Perrone, Sedlacek og Alexander, 2001). Spokane (1992) telur mikilvægt fyrir framflróun starfsflróunarfræ›anna a› vi› skiljum betur hvernig fólk vinnur úr starfsupplýsingum. Þá hlýtur a› vera mikilvægt a› vita hvort vi› hugsum eins um öll störfin í samfélaginu e›a ekki, t.d. hvort greina má félagslegan mun í starfshugsun. Linda Gottfredson (1981) segir a› rannsóknir sýni (t.d. O’Dowd og Beardslee, 1960) a› flegar vi› kortleggjum störf á tveimur ásum kynfer›is og vir›ingar, a› vi›bættu starfssvi›i, kortleggjum vi› öll störf á sama veg. Kenning Gottfredson um afmörkun (circumscription) og málami›lun (compromise) byggist á flví a› vi› gerum okkur í huganum kort af störfum eftir flremur víddum, kynfer›i, vir›ingu og starfssvi›i. Sí›an mörkum vi› okkur sta› á flessu korti starfanna eftir fleirri mynd sem vi› höfum af okkur sjálfum. Ef vi› erum t.d. karlkyns af millistétt mörkum vi› okkur svi› á starfakortinu flar sem tiltölulega vir›ingarver› karlastörf er a› K Y N J A M U N U R Í H U G R Æ N N I K O R T L A G N I N G U S T A R F A 58 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 58
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.