Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 130
treysta hagsmuni sína á kostna› annarra hópa. Samkeppnin sem af flessu lei›i komi á
jafnvægi á milli hópanna og fla› sé æskilegt vinnuumhverfi. Þetta tengist hugmynda-
fræ›inni um hinn frjálsa marka›, flar sem frambo› og eftirspurn í jafnvægi lei›i til
hagkvæmustu efnahagslegrar ni›urstö›u.
Af flessu er dregin sú ályktun a› æskilegt sé a› a›greina hópa/stofnanir fremur en
sameina flá/flær, a› hver einstaklingur e›a hópur/stofnun beri fyrst og fremst ábyrg› á
sjálfum/sjálfri sér án tillits til annarra og a› samkeppnisa›sta›a hópa sé jöfn í upphafi og
samkeppni flar me› „réttlát“.
Þegar framandi hugmyndir sem flessar eru teknar upp í skólastarfi takast á allmargar
andstæ›ur.
1. Samkeppni tekst á vi› samvinnu. Hugmyndin um „okkur“ og „hina“ styrkist og
samvinna minnkar. Til ver›a sigurvegarar og taparar. Sigurvegararnir eiga allt gott
skili› en tapararnir ekkert.
2. Utana›komandi stýring tekst á vi› innri stýringu bygg›a á ábyrg› á eigin starfi.
Traust á fagmennsku kennara minnkar í takt vi› utana›komandi vöktun.
3. Stjórnunarlegar áherslur takast á vi› kennslufræ›ilegar áherslur. Hagsmunir stjórn-
valda takast á vi› hagsmuni nemenda og kennara. Afrakstur náms sem ekki er
mælanlegur er ekki talinn árangur, til dæmis aukinn skilningur nemandans, bætt
samskipti, listræn sköpun e›a árangur í námsgreinum flar sem ekki er samkomulag
um vi›mi›.
4. Einsleitni tekst á vi› margbreytileika og sköpun. Hætta er á flví a› samkeppnin valdi
aukinni einsleitni flegar allir keppa a› sama mælanlega markmi›inu. Samræmd
próf lei›a til samræmingar í sta› fjölbreytni. Annars konar hugmyndir sem kynnu
a› bæta skólastarf, svo sem einstaklingsmi›a› nám, flar sem hver og einn fer á eigin
hra›a, eiga erfi›ara uppdráttar af flví a› flær stangast á vi› hugmyndina um a›
hámarka árangur hópa.
Þessar mótsagnir eru nokkrar af fleim sem einkenna daglegt skólastarf. Hjá fleim ver›ur
ekki komist vegna fleirra fjölmörgu sjónarmi›a sem flar ríkja. En fla› er vandi a› finna
æskilegt jafnvægi á milli, til dæmis, stjórnunarlegra áherslna og kennslufræ›ilegra hug-
mynda, einkum flar sem ytri stýringin raskar grundvallargildum í skólastarfi. Þa› er flví
ekki sjálfsagt mál a› vi› fylgjum alfljó›legum áherslum á árangurstengdar a›ger›ir í
menntamálum ef langtímaáhrif af framkvæmdinni koma ni›ur á fjölbreyttri flekkingar-
sköpun í skólum.
Samræmd próf hafa sætt töluver›ri gagnrýni me›al skólafólks hér á landi sem annars
sta›ar. Á nýlegu Málflingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands flutti Rúnar
Sigflórsson athyglisvert erindi um samræmd lokapróf í grunnskóla sem hann bygg›i á
rannsókn sinni til doktorsprófs (Rúnar Sigflórsson, 2005). Hann gagnrýndi framkvæmd
prófanna og efa›ist um a› flau hef›u gó› áhrif á skólaflróun e›a námsáhuga nemenda,
einkum fleirra sem lakastan árangur sýna. Auk fless fær›i hann rök fyrir flví a› flau
skekktu efnisáherslur mi›a› vi› fla› sem lagt er upp me› í A›alnámskrá grunnskóla.
Hann benti einnig á a› flau væru í mótsögn vi› markmi›i› um skóla án a›greiningar.
Ni›ursta›a hans var sú a› samræmd próf í 10. bekk grunnskóla væru „eins og flau eru
V I Ð H O R F
130
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 130