Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 130

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 130
treysta hagsmuni sína á kostna› annarra hópa. Samkeppnin sem af flessu lei›i komi á jafnvægi á milli hópanna og fla› sé æskilegt vinnuumhverfi. Þetta tengist hugmynda- fræ›inni um hinn frjálsa marka›, flar sem frambo› og eftirspurn í jafnvægi lei›i til hagkvæmustu efnahagslegrar ni›urstö›u. Af flessu er dregin sú ályktun a› æskilegt sé a› a›greina hópa/stofnanir fremur en sameina flá/flær, a› hver einstaklingur e›a hópur/stofnun beri fyrst og fremst ábyrg› á sjálfum/sjálfri sér án tillits til annarra og a› samkeppnisa›sta›a hópa sé jöfn í upphafi og samkeppni flar me› „réttlát“. Þegar framandi hugmyndir sem flessar eru teknar upp í skólastarfi takast á allmargar andstæ›ur. 1. Samkeppni tekst á vi› samvinnu. Hugmyndin um „okkur“ og „hina“ styrkist og samvinna minnkar. Til ver›a sigurvegarar og taparar. Sigurvegararnir eiga allt gott skili› en tapararnir ekkert. 2. Utana›komandi stýring tekst á vi› innri stýringu bygg›a á ábyrg› á eigin starfi. Traust á fagmennsku kennara minnkar í takt vi› utana›komandi vöktun. 3. Stjórnunarlegar áherslur takast á vi› kennslufræ›ilegar áherslur. Hagsmunir stjórn- valda takast á vi› hagsmuni nemenda og kennara. Afrakstur náms sem ekki er mælanlegur er ekki talinn árangur, til dæmis aukinn skilningur nemandans, bætt samskipti, listræn sköpun e›a árangur í námsgreinum flar sem ekki er samkomulag um vi›mi›. 4. Einsleitni tekst á vi› margbreytileika og sköpun. Hætta er á flví a› samkeppnin valdi aukinni einsleitni flegar allir keppa a› sama mælanlega markmi›inu. Samræmd próf lei›a til samræmingar í sta› fjölbreytni. Annars konar hugmyndir sem kynnu a› bæta skólastarf, svo sem einstaklingsmi›a› nám, flar sem hver og einn fer á eigin hra›a, eiga erfi›ara uppdráttar af flví a› flær stangast á vi› hugmyndina um a› hámarka árangur hópa. Þessar mótsagnir eru nokkrar af fleim sem einkenna daglegt skólastarf. Hjá fleim ver›ur ekki komist vegna fleirra fjölmörgu sjónarmi›a sem flar ríkja. En fla› er vandi a› finna æskilegt jafnvægi á milli, til dæmis, stjórnunarlegra áherslna og kennslufræ›ilegra hug- mynda, einkum flar sem ytri stýringin raskar grundvallargildum í skólastarfi. Þa› er flví ekki sjálfsagt mál a› vi› fylgjum alfljó›legum áherslum á árangurstengdar a›ger›ir í menntamálum ef langtímaáhrif af framkvæmdinni koma ni›ur á fjölbreyttri flekkingar- sköpun í skólum. Samræmd próf hafa sætt töluver›ri gagnrýni me›al skólafólks hér á landi sem annars sta›ar. Á nýlegu Málflingi Rannsóknarstofnunar Kennaraháskóla Íslands flutti Rúnar Sigflórsson athyglisvert erindi um samræmd lokapróf í grunnskóla sem hann bygg›i á rannsókn sinni til doktorsprófs (Rúnar Sigflórsson, 2005). Hann gagnrýndi framkvæmd prófanna og efa›ist um a› flau hef›u gó› áhrif á skólaflróun e›a námsáhuga nemenda, einkum fleirra sem lakastan árangur sýna. Auk fless fær›i hann rök fyrir flví a› flau skekktu efnisáherslur mi›a› vi› fla› sem lagt er upp me› í A›alnámskrá grunnskóla. Hann benti einnig á a› flau væru í mótsögn vi› markmi›i› um skóla án a›greiningar. Ni›ursta›a hans var sú a› samræmd próf í 10. bekk grunnskóla væru „eins og flau eru V I Ð H O R F 130 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 130
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.