Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 42

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 42
NIÐURSTÖÐUR Helstu ni›urstö›ur rannsóknarinnar eru kynntar hér me› rannsóknarspurningarnar a› yfirskrift. Hvernig lýsa kennarar skipulagi unglingakennslu í Reykjavík? Í töflu 1 má sjá a› af 25 skólum voru níu skólar af fleirri ger› sem nú ver›a nefndir fer›a- kerfisskólar. Þa› flý›ir a› fer›a- og hópaskipting sem mi›ast vi› námsgetu er ríkur fláttur í kennsluskipulagi bóklegra greina í 10. bekk e›a í 9. og 10. bekk. Skólarnir eru 16 talsins af ger›inni sem hér ver›a nefndir blöndunarskólar. Þa› flý›ir a› meginvi›mi› vi› bekkja- og hópaskipan í bóklegum greinum í 8.–10. bekk er a› blanda saman nemendum sem eru mismunandi a› getu, fló í sumum skólanna sé einhver hópaskipting, fl.m.t. getuskipting í stöku námsgrein. Tafla 1 – Hlutfall og fjöldi skóla, kennara og nemenda eftir skólager› Skólager› Fjöldi Hlutfall Kennarar Hlutfall Nemenda- Hlutfall skóla skóla sem svöru›u svarenda fjöldi í ungl.- nemenda deildum Fer›akerfis- 9 36% 144 56% 2281 56% skólar Blöndunar- 16 64% 114 44% 1813 44% skólar Samtals 25 100% 258 100% 4094 100% Getuskiptingu me› skipulagi fer›akerfa er einkum beitt í 9. og 10. bekk, oftast í stær›- fræ›i og íslensku en enska og danska fylgja fast á eftir. Þa› er varla tilviljun a› flessar greinar hafa veri› til samræmds prófs í 10. bekk um margra ára skei›. Nokkrir skólar, bæ›i fer›akerfis- og blöndunarskólar, eru me› valhópa í samfélags- og raungreinum. Einnig var dæmi um einskonar getuskipt valhópakerfi tengt bekkjarkennslunni í ensku, dönsku, íslensku og stær›fræ›i í 10. bekk í einum blöndunarskólanna. Segja má a› me› valhópum komi fram enn ein ger› fer›a- og hópakerfa flar sem byggt er á vali nemenda um kjörsvi›, brautir e›a einstakar námsgreinar fremur en rö›un samkvæmt námsgetu. Meginni›ursta›a er sú a› röskur helmingur nemenda í unglingadeildum í Reykjavík gengur í skóla flar sem fer›a- e›a hópakerfi sem mi›ast vi› námsgetu e›a námsferil er ríkur fláttur í kennsluskipulagi bóklegra greina. Á mynd 1 má sjá a› 64% kennara fer›akerfisskólanna eru sammála flví a› kennslu- skipulagi› stu›li a› flví a› hver nemandi njóti sín eins og kostur er. Á fleirri sko›un er 41% kennara blöndunarskólanna og hlýtur sú lága tala a› vekja nokkra athygli. Þarna er marktækur munur á vi›horfum kennaranna eftir skólager› (χ2 (4, N=257) = 22,1, p<0,001). Kennarar fer›akerfisskólanna eru einnig oftar sammála flví a› kennsluskipulagi› stu›li a› gó›um námsárangri. Á fleirri sko›un eru 78% kennara í fer›akerfisskólunum, en 57% kennaranna í blöndunarskólunum telja kennsluskipulag skóla sinna stu›la a› gó›um námsárangri. Munurinn á kennarahópunum er marktækur hva› var›ar mat fleirra á áhrifum kennsluskipulagsins á námsárangur nemenda (χ2 (4, N=258) = 17,2, p=0,002). E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 42 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.