Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 97
einhverjum hætti fram hjá fleim sem sérfræ›ingum í skólastarfi e›a fleirri faglegu ábyrg›
sem ætti a› vera kjarninn í fagmennsku fleirra og sjálfsmynd (Fullan, 2001; Shepard,
2000; Darling-Hammond, 1989).
Ni›urstö›ur ýmissa rannsókna benda til a› samræmd próf hafi heldur ekki flau
jákvæ›u áhrif á jöfnu› nemenda til náms sem til er ætlast. Hér á landi komst Ólafur J.
Proppé a› fleirri ni›urstö›u í doktorsritger› sinni 1983 a› flversögn væri milli yfirlýstra
markmi›a samræmdra prófa um jöfnu› og hlutlægni annars vegar og áhrifa fleirra á
einstaka nemendur hins vegar. Ólafur taldi samræmdu prófin á Íslandi bera vott um
einfeldningslega jafnréttishyggju (naive egalitarianism) flar sem sá jöfnu›ur sem felst í a›
me›höndla alla á sama hátt væri settur skör ofar en a› mæta ólíkum einstaklingum á
mismunandi forsendum. Þannig hef›u prófin yfirbrag› hlutlægni og jafnréttis í fleim
„bírókratíska“ skilningi a› me›höndla alla jafnt en einmitt flessir eiginleikar fleirra ger›u
óhægt um vik a› taka tillit til mannlegra flátta og einstaklingsbundinna flarfa (Ólafur J.
Proppé, 1983).
Ryan og Cooper (2004) gera grein fyrir svipa›ri gagnrýni og telja vaxandi vísbendingar
um fla› í Bandaríkjunum a› nemendum sem standa illa a› vígi félagslega og efnahags-
lega vegni verr á stö›lu›um samræmdum prófum en nemendum sem betur eru staddir
a› flessu leyti. Þessi ni›ursta›a kallast á vi› fyrrgreindar ályktanir Ólafs J. Proppé flótt
tveir áratugir skilji flær a›.
Ýmislegt bendir til a› samræmd próf ýti undir óskilvirk vi›brög› vi› erfi›leikum
nemenda (Shepard, 1991; Darling-Hammond, 1997). Slík vi›brög› felast me›al annars í
flví a› láta nemendur endurtaka fla› sem fleir hafa ekki ná› tökum á – gera meira af flví
sama til fless a› ná valdi á svoköllu›um grundvallaratri›um. Me› flví er vandinn ger›ur
a› námsvanda nemandans fremur en kennsluvanda skólans og tilgangsleysi fless a› láta
nemanda endurtaka nám sem hentar honum ekki ætti a› vera augljóst. Shepard (sama
heimild) heldur flví enn fremur fram a› vegna fless flrýstings sem stö›lu› samræmd próf
skapa hafni almenna skólakerfi› fleiri nemendum sem eiga erfitt uppdráttar í námi me›
flví a› vísa fleim í sérkennslu e›a annars konar kostna›arsöm og a›greinandi sérúrræ›i.
Slík úrræ›i telur hún skapa hættu á a› nemendur sem ekki ná almennilegum tökum á
grunnatri›um komist aldrei til fyrirheitna landsins flar sem fást á vi› raunveruleg og
merkingarbær vi›fangsefni sem gætu vaki› áhuga fleirra og gefi› tækifæri til rök-
hugsunar og lausnaleitar. Shepard gengur svo langt a› halda flví fram a› kennsluhættir
af flessu tagi séu ekki einungis óskilvirkir heldur geti fleir beinlínis skapa› erfi›leika og
hindranir í námi me› flví a› ræna nemendur tækifærum til rökhugsunar og lausnaleitar
og ætla fleim a› læra sta›reyndir og einangru› grunnatri›i flekkingarinnar án samhengis
vi› stærri heildir og raunveruleg vi›fangsefni.
Námskrá
A›alnámskrá grunnskóla felur í sér fyrirmæli löggjafans um markmi› skólastarfsins. Hún
er dæmi um fla› sem í námskrárfræ›unum er kalla› fyrirhugu› námskrá (intended
curriculum). Þegar til kastanna kemur víkur starfi› samt alltaf a› einhverju leyti –
me›vita› e›a óme›vita› – frá fyrirhugu›u námskránni. Vi› fla› ver›ur til fla› sem kalla
má virka námskrá (implemented curriculum) (Marzano, 2003). Þri›ja mikilvæga
R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N
97
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 97