Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 36

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 36
hugtaka, frá Bretum koma hugtökin within class ability grouping og mixed ability grouping sem hafa mismunandi áherslu og vísa til ýmissa möguleika í hópaskipan. Bandarísku hugtökin differentiated instruction og differentiated classroom vísa til kennslua›fer›a og danska hugtaki› undervisningsdifferentiering sömulei›is. Hérlendis hefur veri› tala› um námsa›lögun um nokkurt skei›, m.a. í verkefninu Aukin gæ›i náms (Rúnar Sigflórsson, Börkur Hansen, Jón Baldvin Hannesson, Ólafur H. Jóhannsson, Rósa Eggertsdóttir og Mel West, 1999) og átt vi› a› me› námsa›lögun geti kennarar komi› til móts vi› ólíkar flarfir í nemendahópi. Einnig hefur veri› tala› um óformlega námsa›greiningu (Jón Hör›dal Jónasson og Sigrí›ur Sigur›ardóttir, 1996) og vísa› í flessa átt. Óformleg náms- a›greining er misvísandi hugtak flar sem námsa›greining me› flessum hætti er ekkert sí›ur undirbúin, sýnileg og markviss en sú sem vísar til skipulags. Þá er einfaldara og skýrara a› nota or›i› einstaklingsmi›un í flessu sambandi, me› beinni skírskotun til skólastefnunnar. Einstaklingsmi›u› kennsla felur í sér a› „námskráin er sni›in a› einstaklingsflörfum“ nemenda samhli›a flví a› kennari gerir sínar kennsluáætlanir fyrir bekki e›a hópa (Ferguson, Hafdís Gu›jónsdóttir, Droege, Meyer, Lester, og Ralph, 1999, bls. 4). Til flessa henta sumar kennslua›fer›ir sérlega vel og samvinnunám og flemaverkefni eru gó› dæmi flar um. Þá eru nemendahópar mynda›ir um tiltekin verkefni í ákve›inn tíma, innan e›a milli bekkja, og liti› til mismunar í getu e›a námshæfileikum, áhuga e›a flörfum, vi› skipan nemenda í hópana. Hér ver›ur fló a› minna á a› hópvinna felur ekki sjálfkrafa í sér einstaklingsmi›un. Ef skipan í hópa er ómarkviss e›a nemendur í hverjum hópi gera miki› til fla› sama – vinna bara hli› vi› hli› í smærri hópum – er ekki hægt a› segja a› teki› sé mi› af einstaklingsmun. Einnig má nefna hlítarnámsa›fer›ir, sjálfsnám, t.d. á Netinu, a› nemendur taka náms- áfanga í ö›rum grunnskólum e›a í framhaldsskóla í fjarnámi og einstaklingsáætlanir sem eru ger›ar til a› mæta sérflörfum einstakra nemenda og getur fla› átt jafnt vi› um getu- litla sem getumikla námsmenn í tilteknum greinum. Sumir telja a› getuskipt fer›akerfi sé vænlegasta lei›in til a› framfylgja stefnumörkun um einstaklingsmi›a› nám. Þetta undirstrikar a› einstaklingsmi›un – einstaklingsmi›a› nám og kennsla – og námsa›greining eru ekki andstæ›ur. Unnt er a› mæta einstaklings- mun í nemendahópi á marga vegu. Kjarni málsins er a› einstaklingsmi›u› kennsla felur alla jafna í sér a› kennari skipuleggur og beitir einhvers konar námsa›greiningu. E›a eins og Tomlinson or›a›i fla›: „Einstaklingsmi›u› kennsla er vi›brög› kennara vi› mismun- andi flörfum nemenda“ (1999, bls. 15). Erlendar rannsóknir Þar sem hæfileikarö›un í námshópa (ability grouping) hefur veri› rannsöku› eru ni›ur- stö›ur mjög mótsagnakenndar. Burnett (1995) telur a› 86% bandarískra unglingaskóla beiti einhvers konar rö›un í námshópa og slík skipulagsleg námsa›greining sé hvergi jafnútbreidd og í Bandaríkjunum. Námsa›greiningu er líka ví›a beitt í evrópskum og asískum skólum segir í yfirlitsgrein eftir Oakes, Gamoran og Page (1992). Þar kemur fram a› námsa›greining á unglingastigi, sem byggir á hæfileikarö›un, vir›ist hafa lítil áhrif á me›alárangur nemenda. Sumar rannsóknir bendi til fless a› á me›an sterkari námsmenn hagnist flá tapi fleir slakari, og flví ver›i me›alútkoman sú sama. E R U N G L I N G A K E N N S L A N E I N S T A K L I N G S M I Ð U Ð ? 36 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.