Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 35
námskrá hvers hóps er sérgreind (Oakes, Gamoran og Page, 1992). Samkvæmt skilgrein-
ingunni geta námshóparnir veri› bekkir í árgangi e›a vinnuhópar til lengri e›a skemmri
tíma innan bekkja. Forsendur hópaskiptingarinnar eru alla jafna fólgnar í ákve›inni hug-
myndafræ›i um skólastefnu og kennsluhætti. Þær geta veri› mismunur á getu nemenda
og mismunandi flarfir, en einnig ólík áhugamál, félagslegir flættir og fleira. Námskrá
hvers hóps – fl.e. kennsluhættir og námsefni – á flá a› taka mi› af fleim forsendum sem
liggja til grundvallar hópaskiptingunni. Me› nokkurri einföldun má segja a› námsa›-
greiningu sé beitt me› tvenns konar hætti; me› skipulagi e›a me› kennslua›fer›um.
Námsa›greining me› skipulagi – fer›a- og hópakerfi
Námsa›greining me› skipulagi felst í skiptingu árganga í bekki, hópa e›a fer›ir í tiltekn-
um námsgreinum e›a a› öllu leyti. Ensk og amerísk hugtök eru setting, regrouping,
between class ability grouping. Íslensk fer›a- og hópakerfi, flar sem skiptingin í hópa e›a
fer›ir nær til ákve›inna námsgreina, eru af fleim toga. Hugtaki› formleg námsa›greining
vísar einnig til flessa og hefur veri› skilgreint sem sá stjórnunarlegi fláttur a› skipta
árgangi upp í mismunandi e›a missterka hópa (Jón Hör›dal Jónasson og Sigrí›ur
Sigur›ardóttir, 1996). Ensku hugtökin streaming og tracking og hi› danska elevdifferentier-
ing vísa til frekari deildaskiptingar, líkari flví sem var hér á›ur flegar efstu bekkjum var
skipt upp í landsprófsdeildir, almennar deildir og verslunardeildir.
Fer›akerfi og hópakerfi fela í sér skiptingu nemenda í námshópa innan árgangs. Hug-
taki› fer›akerfi er ekki vel skilgreint en vísar til mismunandi yfirfer›ar í námsefni e›a
mismunar í kennslustundafjölda. Oft er tala› um hægfer›, mi›fer› og hra›fer› í tiltek-
inni grein e›a árgangi en dæmi eru líka til um meiri og minni fer› í námsgrein. Þessi lei›
námsa›greiningar er vel flekkt hérlendis, bæ›i í reykvískum skólum og skólum utan
Reykjavíkur. Fer›akerfin byggja á forsendum hæfileikarö›unar, flví námsa›greiningin
mi›ast langoftast vi› námsgetu e›a námsferil nemenda (sjá t.d. Kristín A›alsteinsdóttir,
1993; Anna Björg Sveinsdóttir og Þóroddur Bjarnason, 1993; Andri Ísaksson, 1982) og
stundum nota menn hugtaki› námsa›greiningu og eru eingöngu a› vísa til fer›a- og
hópakerfa (Hrönn Stefánsdóttir, 1995, bls. 2). Fer›akerfin eru oft ríkur fláttur í skipulagi
samræmdra greina í unglingadeildum fleirra skóla flar sem flessari námsa›greiningu er
beitt á anna› bor›.
Fjölmargar fleiri lei›ir eru farnar í námsa›greiningu me› skipulagi. Sérskólar og sér-
hæf›ar sérdeildir fela í sér námsa›greiningu af flessum toga flví flær taka til skipulagsflátta
í grundvallaratri›um, til a› koma til móts vi› nemendur me› mjög miklar sérflarfir.
Einnig má nefna sérkennslu flegar nemendur eru teknir út úr bekk og fara í sérkennsluver
einn e›a fleiri saman og valgreinar e›a valnámskei› flví me› valhópum er komi› til móts
vi› mismunandi áhuga nemenda.
Námsa›greining me› kennslua›fer›um – einstaklingsmi›un
Hér er vísa› til vinnua›fer›a innan bekkja flar sem grunnskipulagi› er a› nemendur sem
eru mismunandi a› getu og me› ólíkar flarfir eru saman í bekk. Námsa›greiningin birtist
flá í hópaskipan tímabundi› innan bekkjar, námsefni og kennslua›fer›um sem kennar-
inn beitir markvisst til a› mæta mismunandi flörfum nemenda. Hér má vísa til margra
K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R
35
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 35