Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Side 62
Kynfer›is, Starfa og Matskvar›a og samvirkni Búsetu, Starfa og Matskvar›a, auk fjórhli›a
samvirkni breytanna allra.
Rannsóknarspurningin felur í sér ólíkt mat unglinga á störfum eftir kynfer›i. Þetta
myndi birtast sem flríhli›a samvirkni Kynfer›is, Starfa og Matskvar›a. Þa› gefur til kynna
a› mat flátttakenda sé há› víxlverkun fless hver matskvar›inn er, hva›a starf sé veri› a›
meta og kynfer›is flátttakandans. Ef t.d. a›eins er liti› til tveggja matskvar›a gæti fletta
flýtt a› eitt starf sé meti› sem vir›ingarvert en ekki kvenlegt en anna› starf sí›ur
vir›ingarvert og kvenlegra – flversni› matsins er flá ólíkt eftir störfum – en fletta sé fló í
mismiklum mæli eftir flví af hvoru kyni flátttakendur eru. Áhrif búsetu myndu birtast
svipa›, fl.e. sem flríhli›a samvirkni Búsetu, Starfa og Matskvar›a.
Önnur hrif líkansins skipta minna máli fyrir vi›fangsefni›. Þannig gefa meginhrif
Kynfer›is til kynna a› me›altalsni›ursta›an yfir bæ›i störf og matskvar›a sé ólík eftir
kynjum; meginhrif Starfs gefa til kynna a› me›altalsni›ursta›an (yfir bæ›i kynfer›i og
matskvar›a) sé mishá eftir störfum; meginhrif Matskvar›a gefa til kynna a› me›altal
hvers matskvar›a sé ólíkt – me›alflversni› yfir störf og kynfer›i sé ekki flatt.
Tvíhli›a samvirkni er ekki heldur áhugaver› me› hli›sjón af rannsóknarspurningunni.
Samvirkni Kynfer›is og Starfa sýnir a› me›alni›ursta›a yfir matskvar›ana 12 er ólík eftir
störfum en mynstri› fari a› ö›ru leyti eftir kyni; samvirkni Kynfer›is og Matskvar›a gefur
til kynna a› me›alni›ursta›a yfir störfin 11 sé ólík eftir flví hver matskvar›inn er og
mynstri› fari eftir kynfer›i. Samvirkni Starfa og Matskvar›a flý›ir a› flversni› yfir
matskvar›a sé ólíkt eftir flví hvert starfi› er, fl.e. eiginleikamynstri› sé meti› ólíkt eftir
störfum. Þótt sí›astnefndu hrifin séu áhugaver›ari en flau sem á›ur eru nefnd tengjast
flau ekki rannsóknarspurningunni beint auk fless a› vera nokku› fyrirsjáanleg. Ef liti› er
til búsetu er hægt a› telja upp samsvarandi rö› af tvíhli›a samvirkni sem ekki tengist
spurningunni um starfshugsun eftir búsetu me› beinum hætti.
Þar sem rannsóknarspurningin gerir rá› fyrir flríhli›a samvirkni og mælingarnar eru
132 flarf a› líta til 264 me›altala flegar túlka skal ni›urstö›ur. Praktískt sé› útilokar fletta
eftir á (post hoc) samanbur›i flar sem borin eru saman pör me›altala, svo sem próf Tukey
(Klockars og Sax, 1986), flar sem tæpir 9.000 para›ir samanbur›ir ná aldrei a› gefa
einfalda og skýra mynd af ni›urstö›um. Á saman hátt myndi a›fer› Bonferronis ekki
duga flví flótt leitast væri vi› a› prófa ópara›a samanbur›i krefst a›fer›in fless a› hægt
sé a› skilgreina flá fjölskyldu sem samanbur›irnir tilheyra flannig a› lei›rétt sé fyrir
fjölda samanbur›a í fleirri fjölskyldu. Til álita kemur a› sko›a einföld samvirknihrif
(simple interaction effects), t.d. innan starfa. Þá er á fla› a› líta a› einföld hrif deila ekki
ni›ur samvirknihrifum heldur er blendni (confound) vi› vi›komandi meginhrif. Ef
flríhli›a samvirkni Kynfer›is, Starfa og Matskvar›a væri flannig könnu› me› t.d.
einföldum samvirknihrifum (simple interaction effect) Kynfer›is og Matskvar›a, einum
fyrir hvert starf, myndu sterk tvíhli›a samvirknihrif Kynfer›is og Matskvar›a lei›a til fless
a› einföldu samvirknihrifin yr›u til sta›ar fyrir öll störfin 11. Einföldu samvirknihrifin
myndu flví ekki hjálpa vi› túlkun flríhli›a samvirkninnar.
Til a› breg›ast vi› ofangreindum erfi›leikum vi› túlkun flríhli›a samvirkni var leitast
vi› a› beita myndrænni úrvinnslu í anda gagnakönnunar (Hartwig og Dearing, 1979) og
myndgreiningar (Cleveland, 1993). Vi› myndræna framsetningu var leitast vi› a› skapa
mynstur til a› au›velda úrlestur mynda. Í flví skyni voru me›altöl matskvar›a reiknu›
K Y N J A M U N U R Í H U G R Æ N N I K O R T L A G N I N G U S T A R F A
62
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 62