Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 57

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 57
Uppeldi og menntun G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G 14. árgangur 2. hefti, 2005 Kynjamunur í hugrænni kortlagningu starfa Tilgangur flessarar rannsóknar var a› kanna kynjamun í hugrænni kortlagningu starfa (starfshugsun) og rannsaka hvers e›lis hann væri. Úrtaki› í rannsókninni var 911 unglingar í 10. bekk grunnskóla, 414 stúlkur og 497 drengir. Þátttakendur voru be›nir a› segja álit sitt á 12 atri›um í 11 ólíkum störfum. Ni›urstö›ur leiddu í ljós verulegan mun á sýn drengja og stúlkna á störfin, sérstaklega á „kvennastörfin.” Í samanbur›i vi› stúlkur töldu drengir a› „kvennastörfin” væru mun vir›ingarminni, sí›ur gagnleg og fælu í sér minni ábyrg›. Þá töldu drengir a› hærri tekjur fengjust fyrir karlastörfin, en stúlkur töldu a› hærri tekjur fengjust fyrir kvennastörfin. Hins vegar voru drengir og stúlkur yfirleitt sammála í kortlagningu sinni á flví a› hva›a marki störf væru karlleg e›a kvenleg. Þessar ni›urstö›ur ganga gegn kenningu Gottfredson um algilt hugrænt kort af störfum flví kerfisbundinn munur var á starfshugsun drengja og stúlkna. Ni›urstö›ur sty›ja kenningu Bourdieu um a› ólíkur veruháttur (habitus) kynjanna lei›i af sér ólík hugarferli. A› lokum er flý›ing flessara ni›ursta›na fyrir a›fer›ir í náms- og starfsrá›gjöf rædd. Í forsetatí› Vigdísar Finnbogadóttur var hópur leikskólabarna spur›ur a› flví hva› flau ætlu›u a› ver›a flegar flau yr›u stór og drengur innan hópsins svara›i: „Forseti Íslands“. Þá var› einni stúlkunni a› or›i: „Abbabbabb, strákar ver›a ekki forsetar.“ (Berglind Helga Sigurflórsdóttir og Helga Helgadóttir, 2004). Ljóst er a› or›askipti sem flessi hef›u veri› óhugsandi á›ur en kona var› forseti ári› 1980. Þa› minnir á a› hugsanir um fla› hva› er vi›eigandi a› konur e›a karlar starfi eru há›ar a›stæ›um í samfélaginu og a› flessar hugsanir breytast t.d. me› nýjum fyrirmyndum e›a reynslu. Í bæ›i sálfræ›i og félagsfræ›i hefur fla› vi›horf veri› ríkjandi a› vi› hugsum öll eins um störf, m.ö.o. a› vi› höfum öll sama hugræna korti› af heimi starfanna (Goldthorpe og Hope, 1974; Gottfredson, 1981). Dæmi um fletta sjónarmi› innan félagsfræ›i er stigra›a›ur starfakvar›i Goldthorpe og Hope (1974). Þeir byggja á kenningu Weber um vir›ingarstö›u starfa og telja a› á kvar›a sem fleir kalla almennan gæ›akvar›a (general goodness scale) meti allir störfin eins. Innan sálfræ›i sta›hæfir Gottfredson (1981), og byggir fla› á fyrri rannsóknum, a› allir hugsi eins um störf. Einstaka rannsóknir hafa fló sýnt fram á félagslegan mun í starfshugsun (Coxon og Jones, 1978; Guichard, Devos, 57 G U ÐM U N D U R B . A R N K E L S S O N uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.