Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 57
Uppeldi og menntun G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G
14. árgangur 2. hefti, 2005
Kynjamunur í hugrænni
kortlagningu starfa
Tilgangur flessarar rannsóknar var a› kanna kynjamun í hugrænni kortlagningu starfa
(starfshugsun) og rannsaka hvers e›lis hann væri. Úrtaki› í rannsókninni var 911 unglingar í
10. bekk grunnskóla, 414 stúlkur og 497 drengir. Þátttakendur voru be›nir a› segja álit sitt á 12
atri›um í 11 ólíkum störfum. Ni›urstö›ur leiddu í ljós verulegan mun á sýn drengja og stúlkna
á störfin, sérstaklega á „kvennastörfin.” Í samanbur›i vi› stúlkur töldu drengir a›
„kvennastörfin” væru mun vir›ingarminni, sí›ur gagnleg og fælu í sér minni ábyrg›. Þá töldu
drengir a› hærri tekjur fengjust fyrir karlastörfin, en stúlkur töldu a› hærri tekjur fengjust fyrir
kvennastörfin. Hins vegar voru drengir og stúlkur yfirleitt sammála í kortlagningu sinni á flví
a› hva›a marki störf væru karlleg e›a kvenleg. Þessar ni›urstö›ur ganga gegn kenningu
Gottfredson um algilt hugrænt kort af störfum flví kerfisbundinn munur var á starfshugsun
drengja og stúlkna. Ni›urstö›ur sty›ja kenningu Bourdieu um a› ólíkur veruháttur (habitus)
kynjanna lei›i af sér ólík hugarferli. A› lokum er flý›ing flessara ni›ursta›na fyrir a›fer›ir í
náms- og starfsrá›gjöf rædd.
Í forsetatí› Vigdísar Finnbogadóttur var hópur leikskólabarna spur›ur a› flví hva› flau
ætlu›u a› ver›a flegar flau yr›u stór og drengur innan hópsins svara›i: „Forseti Íslands“.
Þá var› einni stúlkunni a› or›i: „Abbabbabb, strákar ver›a ekki forsetar.“ (Berglind
Helga Sigurflórsdóttir og Helga Helgadóttir, 2004). Ljóst er a› or›askipti sem flessi hef›u
veri› óhugsandi á›ur en kona var› forseti ári› 1980. Þa› minnir á a› hugsanir um fla›
hva› er vi›eigandi a› konur e›a karlar starfi eru há›ar a›stæ›um í samfélaginu og a›
flessar hugsanir breytast t.d. me› nýjum fyrirmyndum e›a reynslu.
Í bæ›i sálfræ›i og félagsfræ›i hefur fla› vi›horf veri› ríkjandi a› vi› hugsum öll eins
um störf, m.ö.o. a› vi› höfum öll sama hugræna korti› af heimi starfanna (Goldthorpe
og Hope, 1974; Gottfredson, 1981). Dæmi um fletta sjónarmi› innan félagsfræ›i er
stigra›a›ur starfakvar›i Goldthorpe og Hope (1974). Þeir byggja á kenningu Weber um
vir›ingarstö›u starfa og telja a› á kvar›a sem fleir kalla almennan gæ›akvar›a (general
goodness scale) meti allir störfin eins. Innan sálfræ›i sta›hæfir Gottfredson (1981), og
byggir fla› á fyrri rannsóknum, a› allir hugsi eins um störf. Einstaka rannsóknir hafa fló
sýnt fram á félagslegan mun í starfshugsun (Coxon og Jones, 1978; Guichard, Devos,
57
G U ÐM U N D U R B . A R N K E L S S O N
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 57