Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 84
stjórnenda skóla hvort fleir nýti sér markmi›in sem flar eru sett fram til a› samflætta
tækni- og nýsköpunarflætti vi› a›rar námsgreinar (Menntamálará›uneyti›, 1999b,
bls. 5).
Nýsköpun og hagnýting flekkingar ver›i flannig í senn starfsfræ›sla og
nýsköpunargrein (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 31).
Kafla um tölvunotkun og flróun tölvufærni, Tölvunotkun í grunnskóla, er a› finna fremst í
námskrárheftinu flar sem sett eru fram áfangamarkmi› alveg eins og um námsgrein væri
a› ræ›a. Markmi›in eru flokku› í vi›horf, tölvulæsi, beitingu tölva og tækniskilning. Í
kafla um tölvunotkun er m.a. sagt:
Þau markmi› [um tölvunotkun], sem hér eru sett fram, mynda ekki ramma um eina
tiltekna námsgrein heldur er nau›synlegt a› fleim sé flétta› inn í kennslu og nám í
ö›rum námsgreinum. Þau eru sett fram sem almenn vi›mi› um flau markmi› sem
stefnt er a› um almennt tölvulæsi nemenda, skólastjórnendum, kennurum,
foreldrum og nemendum til lei›sagnar. Í skólanámskrá ver›i ger› grein fyrir flví
hvernig skólinn hyggst ná fram flessum markmi›um innan einstakra námsgreina
(Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 11).
Í vi›mi›unarstundaskrá í A›alnámskrá grunnskóla – almennum hluta (1999, bls. 31) er gert
rá› fyrir tveimur kennslustundum á viku í fleim greinum sem falla undir upplýsinga- og
tæknimennt í 1.–8. bekk. A›rir vinnuhópar fengu fyrirmæli um a› taka notkun upp-
lýsinga- og samskiptatækni me› í flrepa- og áfangamarkmi›um í ö›rum námsgreinum.
Greina má nokkra samsvörun í markmi›um í upplýsingamennt og markmi›um hva›
snertir vinnubrög› og færni og e›li og hlutverk vísinda í náttúrufræ›inámskránni. Auk
fless er sagt:
Sérstaklega er samneyti vísinda og tækni nái›; vísindin hafa fla› a› markmi›i a›
afla flekkingar og leita skilnings en tæknin mi›ar a› flví a› hagnýta flekkingu og
beita innsæi til a› búa til afur›ir, kerfi og umhverfi (Menntamálará›uneyti›, 1999b,
bls. 8).
Ekki er listin undanskilin:
Tæknin sækir einnig margt til lista. Glíma listafólks vi› form, liti, tóna, hrynjandi og
or› hefur miki› flekkingar- og a›fer›afræ›ilegt gildi fyrir tæknina til a› skapa
hagnýta hluti (Menntamálará›uneyti›, 1999b, bls. 8).
Skólanámskrár sem eru flróa›ar á grundvelli a›alnámskrár einkennast oft af náms-
greinanálgun, flótt samflætting sé stundum nefnd. Þær benda til fless a› liti› sé á
upplýsinga- og tæknimennt sem námsgrein frekar en tæki e›a verkfæri til náms í öllum
greinum. Í texta námskrár er ví›a ýtt undir flessa togstreitu frekar en a› ítreka nau›syn
fless a› hér sé um sameiginlega sýn a› ræ›a flvert á námsgreinar:
Gera má rá› fyrir a› nýsköpun og hagnýting flekkingar geti komin inn í skólastarfi›
„ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “
84
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 84