Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 12
(Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2003, bls. 26) og ýmsar nýjar lei›ir eru skilgreindar e›a út-
fær›ar nánar, svo sem rá›stefnuhald um einstaklingsmi›a› nám og fjölbreytta kennslu-
hætti, aukin rá›gjöf, fræ›slufundir, flróun einstaklingsmi›a›s námsmats, nýting upplýs-
ingakerfa í flágu einstaklingsmi›a›s náms og flróun einstaklingsmi›a›s fjarnáms (bls.
27). Í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2004 er lög› sérstök áhersla á auki› val nem-
enda og samkennslu árganga, auk fless sem mikilvægi flverfaglegrar samvinnu kennara
er árétta› (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2004, bls. 14).
Eins og sjá má af ofangreindri lýsingu endurspegla starfsáætlanir Fræ›slumi›stö›var
Reykjavíkur ákve›na flróun, flar sem hugmyndir og áætlanir um kennsluhætti í anda
einstaklingsmi›a›s náms ver›a stö›ugt skýrari og eindregnari. Skýr mynd af flessari
stefnumótun birtist í grein sem Ger›ur G. Óskarsdóttir (2003) skrifa›i undir heitinu
Skólastarf á nýrri öld, en flar lýsir hún m.a. forsendum flessarar stefnumörkunar, einkum
fleim rökum sem hún telur vera fyrir flróun flessara kennsluhátta (sjá sí›ar), en einnig
breg›ur hún upp mynd af skólastarfi í flessum anda og leggur flar áherslu á sveigjanlegt
skólastarf, val nemenda og heildstæ› vi›fangsefni flar sem byggt er á samflættingu náms-
greina, samvinnunámi, jafningjafræ›slu, sveigjanlegum námshópum, markvissri notkun
tölvu- og upplýsingatækni, fljálfun í upplýsingaleit og skapandi starfi af ýmsu tagi. Hún
gerir rá› fyrir flví a› hef›bundnar skólastofur víki a› mestu fyrir sveigjanlegum vinnu-
rýmum, vinnusvæ›um og verkstæ›um. Nemendur vinni eftir eigin námsáætlunum og
byggt sé á teymiskennslu og samvinnu kennara, hugmyndinni um skóla án a›greiningar,
nánum tengslum vi› grenndarsamfélagi› og útikennslu og vettvangskönnunum af ýmsu
tagi (Ger›ur G. Óskarsdóttir, 2003). Í hugmyndum Ger›ar er einnig lög› áhersla á mat á
árangri flar sem byggt sé á mælanlegum en einstaklingsmi›u›um markmi›um og vi›-
mi›unum (Sjá einnig töflu 3).
Ekki er ljóst hvort e›a hva›a erlend fræ›ihugtök lágu til grundvallar flegar starfsmenn
Fræ›slumi›stö›var völdu einstaklingsmi›a› nám sem heiti fleirra kennsluhátta sem
áhersla skyldi lög› á. Mörg önnur or› komu til greina (sjá sí›ar í flessari grein). Bein
flý›ing hugtaksins einstaklingsmi›a› nám á ensku er individualized (e›a individualised)
learning. Þetta hugtak kemur ví›a fyrir í alfljó›legri kennslufræ›ilegri umræ›u en oft er
erfitt a› glöggva sig á or›anotkun flví mörg skyld or› og or›asambönd koma flar einnig
vi› sögu. Sem dæmi má nefna a› vi› leit á Netinu má finna individualized curriculum,
individualized teaching (e›a instruction) og individualized education. Þegar leita› var a› fyrr-
nefndum or›um me› a›sto› Google-leitarvélarinnar fengust eftirfarandi ni›urstö›ur
hausti› 2003 og aftur hausti› 2004:
Tafla 1 – Kennslufræ›ileg hugtök tengd hugtakinu individualization
Ni›urstö›ur leitar á Netinu
Hugtak Fjöldi vefsí›na Fjöldi vefsí›na
(Google, okt. 2003) (Google, sept. 2004)
Individualized Education 70.500 130.000
Individualized Instruction 46.800 71.500
Individualized Learning 19.400 27.900
Individualized Curriculum 3.620 5.330
Individualized Teaching 2.380 3.920
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
12
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 12