Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 12

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 12
(Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2003, bls. 26) og ýmsar nýjar lei›ir eru skilgreindar e›a út- fær›ar nánar, svo sem rá›stefnuhald um einstaklingsmi›a› nám og fjölbreytta kennslu- hætti, aukin rá›gjöf, fræ›slufundir, flróun einstaklingsmi›a›s námsmats, nýting upplýs- ingakerfa í flágu einstaklingsmi›a›s náms og flróun einstaklingsmi›a›s fjarnáms (bls. 27). Í Starfsáætlun fræ›slumála í Reykjavík 2004 er lög› sérstök áhersla á auki› val nem- enda og samkennslu árganga, auk fless sem mikilvægi flverfaglegrar samvinnu kennara er árétta› (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2004, bls. 14). Eins og sjá má af ofangreindri lýsingu endurspegla starfsáætlanir Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur ákve›na flróun, flar sem hugmyndir og áætlanir um kennsluhætti í anda einstaklingsmi›a›s náms ver›a stö›ugt skýrari og eindregnari. Skýr mynd af flessari stefnumótun birtist í grein sem Ger›ur G. Óskarsdóttir (2003) skrifa›i undir heitinu Skólastarf á nýrri öld, en flar lýsir hún m.a. forsendum flessarar stefnumörkunar, einkum fleim rökum sem hún telur vera fyrir flróun flessara kennsluhátta (sjá sí›ar), en einnig breg›ur hún upp mynd af skólastarfi í flessum anda og leggur flar áherslu á sveigjanlegt skólastarf, val nemenda og heildstæ› vi›fangsefni flar sem byggt er á samflættingu náms- greina, samvinnunámi, jafningjafræ›slu, sveigjanlegum námshópum, markvissri notkun tölvu- og upplýsingatækni, fljálfun í upplýsingaleit og skapandi starfi af ýmsu tagi. Hún gerir rá› fyrir flví a› hef›bundnar skólastofur víki a› mestu fyrir sveigjanlegum vinnu- rýmum, vinnusvæ›um og verkstæ›um. Nemendur vinni eftir eigin námsáætlunum og byggt sé á teymiskennslu og samvinnu kennara, hugmyndinni um skóla án a›greiningar, nánum tengslum vi› grenndarsamfélagi› og útikennslu og vettvangskönnunum af ýmsu tagi (Ger›ur G. Óskarsdóttir, 2003). Í hugmyndum Ger›ar er einnig lög› áhersla á mat á árangri flar sem byggt sé á mælanlegum en einstaklingsmi›u›um markmi›um og vi›- mi›unum (Sjá einnig töflu 3). Ekki er ljóst hvort e›a hva›a erlend fræ›ihugtök lágu til grundvallar flegar starfsmenn Fræ›slumi›stö›var völdu einstaklingsmi›a› nám sem heiti fleirra kennsluhátta sem áhersla skyldi lög› á. Mörg önnur or› komu til greina (sjá sí›ar í flessari grein). Bein flý›ing hugtaksins einstaklingsmi›a› nám á ensku er individualized (e›a individualised) learning. Þetta hugtak kemur ví›a fyrir í alfljó›legri kennslufræ›ilegri umræ›u en oft er erfitt a› glöggva sig á or›anotkun flví mörg skyld or› og or›asambönd koma flar einnig vi› sögu. Sem dæmi má nefna a› vi› leit á Netinu má finna individualized curriculum, individualized teaching (e›a instruction) og individualized education. Þegar leita› var a› fyrr- nefndum or›um me› a›sto› Google-leitarvélarinnar fengust eftirfarandi ni›urstö›ur hausti› 2003 og aftur hausti› 2004: Tafla 1 – Kennslufræ›ileg hugtök tengd hugtakinu individualization Ni›urstö›ur leitar á Netinu Hugtak Fjöldi vefsí›na Fjöldi vefsí›na (Google, okt. 2003) (Google, sept. 2004) Individualized Education 70.500 130.000 Individualized Instruction 46.800 71.500 Individualized Learning 19.400 27.900 Individualized Curriculum 3.620 5.330 Individualized Teaching 2.380 3.920 U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M 12 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.