Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Qupperneq 128
felur í sér. Ég tel a› Íslendingar ættu a› nýta tækifæri› flegar ni›urstö›ur PISA 2006
birtast til a› íhuga og ræ›a skynsamlega flátt vísinda og tækni í skólakerfinu hér, ekki síst
í ljósi fleirra vandamála sem voru nefnd hér á undan og fleirra hugmynda sem nú eru uppi
um tvíflættan tilgang vísinda, tækni og stær›fræ›i í almennu námi, fl.e. annars vegar a›
mennta ver›andi vísindamenn og hins vegar a› búa hinn almenna borgara undir líf og
starf í vísinda- og tæknivæddu samfélagi.
HEIMILDIR
Allyson Macdonald (2000). Stefnur og straumar í náttúrufræ›imenntun – Áhrif fleirra á
námskrá og kennslu. Uppeldi og menntun, 9, 57–76.
Fensham, P. J. (2004). Increasing the relevance of science and technology education for
all students in the 21st century. Science Education International 15(1), 7–26.
Harlen, W. (2000). Teaching, learning and assessing science 5–12. London: Paul Chapman.
Harlen, W. (2001). The assessment of scientific literacy in the OECD/PISA project. Studies
in Science Education, 36, 79–104.
Jenkins, E. W. (2003). Revisiting the case for science in education. Í P. A. Åsheim (Ritstj.)
Science Didactic: Challenges in a period of time with focus on learning processes and new
technology, (bls. 5–18). Posgrunn: Telemark University Press.
Nelson, G. D. (1999). Science Literacy for All in the 21st Century. Educational Leadership,
57(2). 14–18.
OECD (2001). Knowledge and Skills for Life: First Results from PISA 2000. Paris: OECD.
OECD (2004). Learning for Tomorrow’s World. First results from PISA 2003. Paris: OECD.
OECD (2005). PISA 2006 – Scientific Literacy Framework. Drög a› rammalýsingu fyrir PISA
2006. Óútgefi›. Me› leyfi Námsmatsstofnunar.
Sif Vígflórsdóttir (2005). Fyrirlestur í námskei›inu Grunnskólinn og kennarastarfi›,
Kennaraháskólanum 28. október 2005.
Smithers, A. (2004). England’s Education. What can be learned by comparing countries?
Liverpool: University of Liverpool.
Vefur OECD um PISA verkefni›: http://www.pisa.oecd.org/
Vefur IEA um TIMSS og PIRLS: http://timss.bc.edu/
Meyvant Þórólfsson er lektor
vi› Kennaraháskóla Íslands
V I Ð H O R F
128
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 128