Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 132

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 132
eigin færni og beitingu samskiptatækni. Líta mætti meira á námsferli› en afrakstur námsins. Ekki má útiloka flá nemendur frá mati sem sýna slakastan árangur, eins og gert er í dag. Jafnframt flarf a› afla gagna til a› skýra ástandi› eins og fla› er, til dæmis me› hli›sjón af fláttum eins og starfsumhverfi skóla og gildismati foreldra. Auk fless flarf a› vi›urkenna a› gildi prófanna til a› mæla gæ›i skólastarfs er í núverandi formi takmarka› og fara me› ni›urstö›urnar í samræmi vi› fla›: afar varlega. Me›höndla mætti ni›urstö›ur prófanna flannig a› frammista›a einstakra hópa, skóla e›a landshluta yr›i ekki ger› opinber en flær yr›u engu a› sí›ur nýttar til a› bæta skólastarf. Kennarar gætu haft valfrelsi um a› nýta sér prófin. Þeir gætu einnig kennt í samræmi vi› námskrá og eigin dómgreind án tillits til prófanna. Nemendur gætu fengi› a› taka prófin a› vild, hjá óhá›um a›ilum utan skóla, og nýta ni›urstö›urnar eins og fleim sjálfum henta›i. Ekkert af flessu stangast á vi› stefnuna um skóla án a›greiningar. Ni›ursta›a mín er sú a› hópbundin próf geti gefi› ákaflega gagnlegar upplýsingar sem samræmast flví hlutverki skólans a› koma öllum til nokkurs flroska. Ásamt ö›rum tegundum námsmats geta flau fljóna› fleim tilgangi a› veita a›hald og gefa upplýsingar um námsárangur, sem gagnast geta til a› bæta skólastarf. En eins og flau eru framkvæmd í dag eru flau ógn sem veldur flestum kví›a án fless a› bæta árangur. Í skólastarfi á a› treysta kennurum til a› vinna vel en veita fleim jafnframt ramma til a› starfa í, stu›ning og hvatningu, me›al annars í gó›um kjörum, og eftirlit sem ákve›i› er í samvinnu vi› flá sjálfa. Lykilor›in eru stjórnunarlegur rammi, traust, stu›ningur, a›hald og hvatning. Á grunni fleirrar vir›ingar sem í slíkum a›búna›i felst má byggja gó›an árangur í alfljó›legum könnunum. HEIMILDIR Regluger› um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum nr. 414/2000. Rúnar Sigflórsson (2005, október). A› flekkja matinn frá mo›inu: Um gagn og ógagn af samræmdum lokaprófum í grunnskóla. Erindi flutt á 9. málflingi Rannsóknarstofnunar KHÍ í Reykjavík. Gretar L. Marinósson er prófessor í sérkennslufræ›um vi› Kennaraháskóla Íslands og framkvæmdastjóri rannsóknarsvi›s skólans V I Ð H O R F 132 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 132
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.