Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 51
kom a› á umli›num árum telji margir fleirra sig hafa fjarlægst fla› sem fleir vildu hafa
sem höfu›verkefni, nefnilega a› lei›a flróun skólastarfs og kennsluhátta (Börkur Hansen,
Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir, 2002). Þetta hlýtur a› vera
umhugsunarvert fyrir skólastjórnendur.
Kennarar sem kjósa einstaklingsmi›a› skipulag
Sá hópur kennaranna sem kysi einstaklingsmi›a› skipulag í unglingadeild síns skóla er í
raun flverskur›ur af heildarhópnum hva› bakgrunnsflætti var›ar, en sker sig ögn úr hva›
var›ar kennsluhætti. Þessir kennarar hafa meiri reynslu en me›altali› af flví a› einstak-
lingsmi›a í sinni kennslu, flannig a› reynslan vir›ist alla jafna vera hvetjandi og jákvæ›.
Þeir eru líka virkari í a› opna kennslustofur sínar, nota meira safnkennslu og vettvangs-
fer›ir en heildarhópurinn og val er ríkari fláttur – fl.e. a› nemendur fái a› velja sér vi›-
fangsefni. Skólastjórnendur geta nýtt sér flessar upplýsingar og athuga› hvort fla› á vi› í
eigin skóla a› fleir sem nýta safni›, fara í vettvangsfer›ir og bjó›a oft val milli verkefna
séu einmitt fleir sem eru virkir í tilraunum til a› einstaklingsmi›a – flví fla› hlýtur a› vera
mikilvægt a› koma auga á frumkvö›la á hverjum sta›.
Þessir kennarar taka eindregna afstö›u í flví a› eigi skólar a› geta komi› til móts vi›
einstaklingsflarfir sé mikilvægast a› nemendahópar séu litlir. Því ver›ur a› sko›a me›
hva›a hætti væri unnt a› koma til móts vi› flessa ósk. Í flví sambandi má nefna
samvinnu safnkennara og sérkennara vi› almenna kennara, tveggja kennara kerfi og
sveigjanlegri hópaskipan til fless a› kennarar geti a.m.k. stundum haft litla hópa a› vinna
me›.
Kennararnir telja líka brýna flörf á einstaklingsmi›u›u námsefni. Námsefni vir›ist
stýra starfi kennara miki› og notkun hvers kyns vinnubóka og verkefnabóka er mikil, eins
og fram hefur komi› í ö›rum rannsóknum (Ingvar Sigurgeirsson, 1992).
LOKAORÐ – HVAÐ NÚ?
Einn kennari sem tók flátt í rannsókninni sag›i a› setja bæri nemandann og lí›an hans á
oddinn en hverfa frá gæ›astýringar- og atferlisáráttu. Lýsti hann flar ákve›inni mótsögn
sem unglingakennarar upplifa margir sterkt í sínu starfi. Þar togast á kröfur um árangur
á samræmdum prófum og vilji til a› koma til móts vi› flarfir einstakra barna.
Gó›ir hlutir gerast hægt en vilji til breytinga er líklega a›alatri›i. Í rannsókninni kom
fram a› kennarahópurinn í heild sinni leggur mikla áherslu á aukinn tíma til undir-
búnings kennslu. Sí›ustu tveir kjarasamningar kennara fólu bá›ir í sér töluver›ar
breytingar á vinnutímaskilgreiningum og hafa ef til vill beint athyglinni um of a› allskyns
tímarömmum. Kennarar flurfa svigrúm til a› breyta kennsluháttum. Breytingar krefjast
undirbúnings í formi umræ›u og samvinnu, nýrra gagna sem flarf a› útbúa og flær
krefjast umhugsunar. Kennarar vilja spreyta sig á flessu verkefni sjálfir en sjá menntunar-
flörfina fyrst flegar fleir líta til samstarfsmanna sinna. Viss vantrú á menntun kemur fram
í flessu enda er fla› dálíti› íslenska lei›in a› gera fletta bara upp á eigin spýtur. Stjórn-
endur skóla og fræ›sluyfirvöld hafa verk a› vinna í flví a› skapa fla› svigrúm sem flarf og
lei›a hi› faglega starf.
K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R
51
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 51