Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 51

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 51
kom a› á umli›num árum telji margir fleirra sig hafa fjarlægst fla› sem fleir vildu hafa sem höfu›verkefni, nefnilega a› lei›a flróun skólastarfs og kennsluhátta (Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson og Steinunn Helga Lárusdóttir, 2002). Þetta hlýtur a› vera umhugsunarvert fyrir skólastjórnendur. Kennarar sem kjósa einstaklingsmi›a› skipulag Sá hópur kennaranna sem kysi einstaklingsmi›a› skipulag í unglingadeild síns skóla er í raun flverskur›ur af heildarhópnum hva› bakgrunnsflætti var›ar, en sker sig ögn úr hva› var›ar kennsluhætti. Þessir kennarar hafa meiri reynslu en me›altali› af flví a› einstak- lingsmi›a í sinni kennslu, flannig a› reynslan vir›ist alla jafna vera hvetjandi og jákvæ›. Þeir eru líka virkari í a› opna kennslustofur sínar, nota meira safnkennslu og vettvangs- fer›ir en heildarhópurinn og val er ríkari fláttur – fl.e. a› nemendur fái a› velja sér vi›- fangsefni. Skólastjórnendur geta nýtt sér flessar upplýsingar og athuga› hvort fla› á vi› í eigin skóla a› fleir sem nýta safni›, fara í vettvangsfer›ir og bjó›a oft val milli verkefna séu einmitt fleir sem eru virkir í tilraunum til a› einstaklingsmi›a – flví fla› hlýtur a› vera mikilvægt a› koma auga á frumkvö›la á hverjum sta›. Þessir kennarar taka eindregna afstö›u í flví a› eigi skólar a› geta komi› til móts vi› einstaklingsflarfir sé mikilvægast a› nemendahópar séu litlir. Því ver›ur a› sko›a me› hva›a hætti væri unnt a› koma til móts vi› flessa ósk. Í flví sambandi má nefna samvinnu safnkennara og sérkennara vi› almenna kennara, tveggja kennara kerfi og sveigjanlegri hópaskipan til fless a› kennarar geti a.m.k. stundum haft litla hópa a› vinna me›. Kennararnir telja líka brýna flörf á einstaklingsmi›u›u námsefni. Námsefni vir›ist stýra starfi kennara miki› og notkun hvers kyns vinnubóka og verkefnabóka er mikil, eins og fram hefur komi› í ö›rum rannsóknum (Ingvar Sigurgeirsson, 1992). LOKAORÐ – HVAÐ NÚ? Einn kennari sem tók flátt í rannsókninni sag›i a› setja bæri nemandann og lí›an hans á oddinn en hverfa frá gæ›astýringar- og atferlisáráttu. Lýsti hann flar ákve›inni mótsögn sem unglingakennarar upplifa margir sterkt í sínu starfi. Þar togast á kröfur um árangur á samræmdum prófum og vilji til a› koma til móts vi› flarfir einstakra barna. Gó›ir hlutir gerast hægt en vilji til breytinga er líklega a›alatri›i. Í rannsókninni kom fram a› kennarahópurinn í heild sinni leggur mikla áherslu á aukinn tíma til undir- búnings kennslu. Sí›ustu tveir kjarasamningar kennara fólu bá›ir í sér töluver›ar breytingar á vinnutímaskilgreiningum og hafa ef til vill beint athyglinni um of a› allskyns tímarömmum. Kennarar flurfa svigrúm til a› breyta kennsluháttum. Breytingar krefjast undirbúnings í formi umræ›u og samvinnu, nýrra gagna sem flarf a› útbúa og flær krefjast umhugsunar. Kennarar vilja spreyta sig á flessu verkefni sjálfir en sjá menntunar- flörfina fyrst flegar fleir líta til samstarfsmanna sinna. Viss vantrú á menntun kemur fram í flessu enda er fla› dálíti› íslenska lei›in a› gera fletta bara upp á eigin spýtur. Stjórn- endur skóla og fræ›sluyfirvöld hafa verk a› vinna í flví a› skapa fla› svigrúm sem flarf og lei›a hi› faglega starf. K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R 51 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.