Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 17

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 17
OPNI SKÓLINN Á ÍSLANDI Hugmyndin um opna skólann barst til Íslands seint á sjöunda áratugnum og hausti› 1971 tók Fossvogsskóli í Reykjavík til starfa undir fleim merkjum. Fyrirmyndir voru ekki síst sóttar til Englands og fóru stjórnendur og kennarar skólans flanga› í náms- og kynnis- fer›ir (Gu›ný Helgadóttir, 1980). Ári› 1980 gaf menntamálará›uneyti› út skýrslu um starf Fossvogsskóla. Þar er fjalla› um einkenni opna skólans, og er or›i› einstaklingsnám nota› til a› lýsa fleim kennslu- háttum sem áhersla er lög› á. Í kafla um einstaklingsnám segir m.a.: „Veigamiki› atri›i í opna skólanum er a› laga starfi› a› mismunandi flörfum einstaklinga. Vita› er a› börn flroskast mishratt og a› fla› ræ›st a› verulegu leyti af flroska fleirra á hvern hátt flau afla sér reynslu og túlka hana“ (Gu›ný Helgadóttir, 1980, bls. 8). Höfundur flessarar greinar var einn af mörgum kennurum sem á flessum árum heill- u›ust af opna skólanum og leitu›u lei›a til a› hrinda flessum hugmyndum í framkvæmd hér á landi undir merkjum opinnar skólastofu. Í bók sem sá sem fletta ritar skrifa›i til a› kynna flessa kennsluhætti, Skólastofan: Umhverfi til náms og flroska (Ingvar Sigurgeirsson, 1981), var ger› tilraun til a› skilgreina kennsluhætti opna skólans og opnu skólastof- unnar: 1. Rík áhersla er lög› á a› námi› tengist umhverfi nemenda og reynslu fleirra. 2. Reynt er eftir föngum a› skipuleggja skólastarfi› me› hli›sjón af áhuga nemenda og flörfum fleirra. Af flessu lei›ir a› nemendur hafa val um vi›fangsefni. 3. Virkum kennslua›fer›um er beitt; áhersla er lög› á sjálfstæ› vinnubrög›, öflun upplýsinga og hvers konar leikni. Áflreifanleg vi›fangsefni skipa veglegan sess. 4. Nemendur taka flátt í a› skipuleggja skólastarfi› og fleim er falin margs konar ábyrg›. Þeim eru lag›ar skyldur á her›ar og fleir hafa ákve›in réttindi. Til fleirra er bori› traust. 5. Lög› er áhersla á fjölbreytt og áhugavekjandi vi›fangsefni og hi› sama gildir um kennslua›fer›ir. 6. Reynt er a› skapa fjölbreytt en um lei› hlýlegt umhverfi í skólastofunni. Nemendur taka virkan flátt í a› móta fla›. Notalegt og óflvinga› andrúmsloft er flý›ingarmiki› flví fla› stu›lar a› e›lilegum og hreinskilnislegum samskiptum kennara og nem- enda. 7. Hlutverk kennarans ver›ur fyrst og fremst fólgi› í a› skipuleggja, a›sto›a og lei›- beina, fremur en a› mi›la flekkingu. (Ingvar Sigurgeirsson, 1981, bls. 16–17) Gu›ný Helgadóttir fjallar einnig um einkenni opna skólans í fyrrnefndri skýrslu mennta- málará›uneytisins og nefnir auk fleirra sjö atri›a sem hér eru talin a› ofan áherslu á aldursblöndun, samfelldan starfsdag og teymisvinnu kennara, svo og mikilvægi fless a› í skólanum sé kosta› kapps um a› efla félagsfærni nemenda, tjáningu og fljálfun í rök- hugsun (Gu›ný Helgadóttir, 1980, bls. 7–13).10 Eins og sjá má eru fletta allt flættir sem tengjast fleim áherslum sem nú er haldi› á lofti í tengslum vi› einstaklingsmi›a› nám (sjá einnig töflu 3 sí›ar í flessari grein). I N G V A R S I G U R G E I R S S O N 17 10 Rétt er a› taka fram a› vi› Gu›ný vorum samstarfsmenn í menntamálará›uneytinu á flessum tíma og höf›um samstarf um flessar lýsingar á megineinkennum opna skólans. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.