Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 95

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 95
b. vera vi›mi› fyrir inntöku nemenda á mismunandi námsbrautir framhaldsskóla c. athuga eftir flví sem kostur er, hvort námsmarkmi›um a›alnámskrár í vi›komandi námsgrein hafi veri› ná› d. veita upplýsingar um hvernig skólar standa í fleim námsgreinum sem prófa› er úr, mi›a› vi› a›ra skóla landsins (Regluger› nr. 414/2000 um fyrirkomulag og framkvæmd samræmdra lokaprófa í 10. bekk í grunnskólum). Í stuttu máli lýsa flessar opinberu skilgreiningar tvennu: Annars vegar hlutverki prófanna í námsmati skólanna og hins vegar hlutverki prófanna í flví sem kalla mætti stjórnsýslu- ábyrg› skóla (bureaucratic accountability). Stjórnsýsluábyrg›in felst einkum í lokamati á námi sem nota› er til a› kalla starfendur í skólum opinberlega til ábyrg›ar á (mælan- legum) árangri skólastarfs (Gandal og Vranek, 2001). Þótt áhrif samræmdra prófa á ýmsa flætti skólastarfs séu umtölu› hér á landi eru flau lítt rannsöku›. Í ö›rum löndum, ekki síst Bretlandi og Bandaríkjunum flar sem hli›stæ› próf gegna veigamiklu hlutverki, er hins vegar a› finna fjölda rannsókna og virka umræ›u sem bygg› er á ni›urstö›um fleirra. Hér á eftir ver›ur tæpt á flremur áberandi flemum í flessari umræ›u: Námsmati og námsáhuga nemenda, skólaflróun og jöfnu›i til náms og loks námskrá. Námsmat og námsáhugi nemenda Námsmat gegnir í meginatri›um flrenns konar hlutverki (Guskey, 2003; Shepard, 2000). Í fyrsta lagi sem lei›sögn vi› nemendur me› fla› a› markmi›i a› au›velda námsferli› og stu›la a› bættum árangri. Í flessu felst me›al annars a› efla sjálfsmat, sjálfsflekkingu og námsvitund (metacognition) nemenda. Í ö›ru lagi ætti námsmat a› vera lei›sögn fyrir kennara og li›ur í sjálfsmati fleirra og faglegri ábyrg› flar sem fleir spyrja gagnrýninna spurninga um árangur kennslu me› umbætur a› lei›arljósi. Í flri›ja lagi er tilgangur námsmats a› gefa nemendum, a›standendum fleirra, skólasamfélaginu, yfirvöldum og samfélaginu utan skólanna upplýsingar um árangur af námi. Samræmd próf má einnig sko›a í ljósi fleirrar áherslu sem Shepard (2000) leggur á a› líta ver›i á flrjá meginflætti skólastarfs; námskrá, kennsluhætti og námsmat sem eina samofna heild og a› grundvallarhugmyndir okkar um alla flessa flætti ver›i a› vera flær sömu. Sýn Shepard á skólastarf í framtí›inni er bygg› á flremur meginsto›um: Í fyrsta lagi námskenningum hugsmí›ahyggju, í ö›ru lagi á nýrri sýn á einstaklingsmi›a›a námskrá sem hefur fla› a› kjarnahugmynd a› allir nemendur geti lært svo framarlega sem fleim séu búin rétt skilyr›i og vi›eigandi vi›fangsefni. Í flri›ja lagi leggur Shepard áherslu á kennslu- og lei›sagnarmi›a› námsmat (classroom assessment) samofi› náms- ferlinu. Shepard segir enn fremur a› ekki sé hægt a› taka neinn af flessum fláttum út fyrir sviga og skipuleggja hann án fless a› hafa hli›sjón af hinum. Hún færir fyrir flví sann- færandi rök a› námsmat hafi fla› sem kalla má afturvirkni – hafi sterk áhrif á kennslu og nám. Þess vegna má búast vi› a› sta›na› námsmat geti sta›i› framsæknum hug- myndum um námskrá og kennsluhætti fyrir flrifum. Og jafnlíklegt er a› í kennslu sem einkennist af einstefnumi›lun frá kennara til bekkjar sýnist flý›ingarlíti› a› taka upp kennslumi›a› frammistö›umat flar sem lög› er áhersla á sveigjanlegt, óformlegt og a› einhverju leyti huglægt námsmat sem er flétta› saman vi› námsferli›. R Ú N A R S I G Þ Ó R S S O N 95 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.