Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 16

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 16
sem vinna saman a› áhugavekjandi, ver›ugum og heildstæ›um vi›fangsefnum. Nem- endur eru virkir, en hlutverk kennarans fyrst og fremst a› hvetja flá til dá›a og vekja áhuga fleirra (sjá Kohl, 1967 og 1969). Kohl skrifa›i einnig miki› um mikilvægi heild- stæ›ra vi›fangsefna og samflættingar námsgreina (sjá t.d. Kohl, 1976). Í bandarískum bókum um opna skólann sem komu út um og eftir 1970 er m.a. lög› áhersla á mikilvægi fless a› vi›urkenna og ganga út frá flví a› hvert barn sé einstakt. Bækurnar breg›a upp mynd af skólaumhverfi sem umfram allt á a› vera jákvætt, hlýlegt, óflvinga› og hvetjandi. Námshópar eru gjarnan blanda›ir og oft eru nemendur á mismunandi aldri saman í hópi. Námi› fer fram á verkstæ›um, vinnu- og áhugasvæ›um, en ekki í hef›bundnum kennslustofum. Hópstarf af ýmsu tagi er áberandi og nemendur hafa miki› val um vi›- fangsefni, sem og um fla› hvernig fleir verja námstíma sínum. Afrakstur fjölbreyttra og skapandi verkefna nemenda á a› vera áberandi á skilrúmum og veggjum, nemendur nota fjölbreytt námsgögn, fleir fara í vettvangsfer›ir, gera kannanir og tilraunir, fást vi› sam- flætt verkefni, greina fréttir lí›andi stundar, taka vi›töl og ljósmyndir, setja upp sýningar, hir›a um dýr og plöntur, leika sér, vinna saman, halda dagbækur, fylgjast me› ve›ri, rannsaka og mæla. Áflreifanleg vi›fangsefni af ýmsu tagi skipa stóran sess. Námsmat er einstaklingsmi›a› og kennarinn er umfram allt í lei›sagnarhlutverki (Hassett og Weisberg, 1972; Myers og Duke, 1973; Silberman, 1973).8 Upp úr 1970 fóru Bandaríkjamenn sem áhuga höf›u á opna skólanum a› sækja til Bretlands flar sem opni skólinn var í mikilli gerjun, einkum í London og Oxfordshire (Silberman, 1973). Í Englandi voru flessir starfshættir einnig kenndir vi› the integrated day (Taylor, 1974, bls. 51) og einnig vi› informal education (Weber, 1973). Englendingar sóttu fræ›ilegar undirstö›ur flessara kennsluhátta ekki síst til kenninga John Dewey, Maríu Montessory, Jean Piaget og Susan og Nathan Isaacs og leiddu af fleim áherslu á virka flekkingarleit, glímu nemandans vi› ögrandi og áflreifanleg vi›fangsefni, og fla› a› leikur skyldi skipa veglegan sess í skólastarfinu (Weber, 1973). Enn mikilvægari var sú sýn a› líta bæri á hvert barn sem einstakt og heildstætt flar sem ekki væri hægt a› a›greina hi› félagslega, tilfinningalega og vitsmunalega. Þessu vi›horfi lýsir Lillian Weber vel me› flessum spurningum um barni› sem hver kennari flurfi a› svara: „Hverjar eru flarfir fless? Á hverju hefur fla› áhuga? Á hverju er fla› tilbúi› a› spreyta sig? Hva›a tilgang sér fla›? Hvernig vill fla› fylgja honum eftir? Hva› spurningar hefur fla›? Hvernig leikur fla› sér?“9 (Weber, 1973, bls. 149, leturbreyting í heimild). Ári› 1967 kom út í Englandi áhrifarík og sí›ar umdeild skýrsla um byrjendakennslu, Children and their Primary Schools, jafnan kennd vi› formann nefndar fleirrar er samdi skýrsluna, laf›i Plowden (Central Advisory Council for Education, 1967; Gillard, 2005). Í Plowden skýrslunni var yfirgripsmikil greining á enska menntakerfinu. Í ni›urstö›um sínum setti nefndin einstaklingsmi›un mjög á oddinn og hugmyndafræ›in var ekki hva› síst sótt til kenninga Jean Piaget. Fylgismenn opna skólans í Englandi sóttu rök sín gjarnan til skýrslunnar. U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M 16 8 Hér er einkum vísa› til II. kafla bókarinnar sem ber heiti› Portraits of American Open Classrooms. 9 What does he need? What is he interested in? What is he ready for? What are his purposes? How does he follow them? What are his questions? What is he playing? uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.