Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 74

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Page 74
rökrænt e›a línulegt ferli, allt frá skipulagningu til undirbúnings, og flá til innlei›slu og loks framkvæmdar (Reid, 1998). Þetta á vi› bæ›i um námskrá eins og hún birtist sem texti frá opinberum stofnunum (institutionalised text) og hvernig hún ver›ur sí›an a› námsefni, skólanámskrá og kennsluáætlun sem nemendur loks upplifa í kennslu (actual or implemented curriculum). Oft er flá liti› svo á a› námskrárger› sé tæknilegt vi›fangsefni sem hægt sé a› leysa me› flví a› beita rökréttu e›a hagnýtu verklagi og horft er fram hjá flví a› hún snýst einnig um gildismat og getur ekki veri› hlutlaust ferli. Endurmatsvi›horf (reconceptualist perspective) á rætur sínar í fræ›asvi›i sem byggist á félags- og menningarbundinni nálgun. Í flví endurspeglast hugmyndir sem fram komu á áttunda áratugnum flar sem leitast var vi› a› varpa ljósi á og skýra tilur› námskráa me› flví a› beita hugtökum og a›fer›um úr fræ›asvi›um á bor› vi› sagnfræ›i, trúarbrag›a- fræ›i, stjórnmálafræ›i, kynjafræ›i, póstmódernisma og fagurfræ›i. Me› nokkurri einföldun má segja a› námskrá sem unnin er í anda ríkjandi vi›horfs einkennist af fjórum fláttum: Umbætur eru fla› sem efst er á baugi, faggreinar eru settar í forgrunn, framsetning byggist á setningu markmi›a og vi›fangsefni innan faggreina eru valin af sérfræ›ingum sem standa oft utan vi› skólana (Reid, 1998; Hanley og Montgomery, 2005). Aftur á móti telja talsmenn endurmatsvi›horfs a› sú nálgun eigi a› geta af sér námskrá sem snýst um tækifæri til a› auka skilning nemenda og sjálfstæ›i og gefa kennurum auki› val um vi›fangsefni (Reid, 1998; Hanley og Montgomery, 2005). Reid (1994, bls. 19–20) telur a› rá›ager› sé lei› til a› fá fram ólíka flætti og sjónarmi› vi› námskrárger›. Slíkt er mikilvægt flar sem vir›a ber og taka mi› af flví hvernig skólun hefur í sögulegu samhengi mótast af stofnunum og leitast flarf vi› a› samræma mismunandi sjónarmi›. Rá›ager›ara›fer›in endurspeglar si›fer›islegt og félagslegt e›li námskrárger›ar. Á undanförnum árum hafa Robertson o.fl. (2003) rannsaka› fla› sem flau kalla „áhrifasvi›“ e›a „áhrifaflætti“ (force fields) í námsa›stæ›um, sérstaklega í tengslum vi› hvernig notkun upplýsinga- og samskiptatækni í kennslu getur e.t.v. breytt e›a raska› framvindu kennslu og náms (Mynd 1). Robertson og samstarfsmenn hennar hafa sko›a› kennslufræ›ilegar útfærslur flar sem tækni er notu› í kennslustofunni. Markmi›i› hér er hins vegar fyrst og fremst a› hlusta á og greina raddir stefnumótenda sem höf›u áhrif á fla› hvernig a›alnámskráin var› til sem stofnanatexti og tengsl fless vi› upptöku hennar í skólanum.2 Robertson o.fl. vara vi› fleirri hugmyndafræ›i a› námskrárger› sé línulegt ferli sem flróast frá ger› námskrárinnar á vegum stefnumótenda til framkvæmdar hennar í skólum. Forskrift stefnumótenda sem birtist í námskrá er ekki nema einn af fleim fláttum sem hafa áhrif á fla› hva› gerist í skólastofunni. Fagleg sýn kennara hefur jafnan mjög mikil áhrif á fla› hvernig námskrá er túlku› í framkvæmd í skólastofunni og flegar um upplýsinga- og samskiptatækni er a› ræ›a bætast vi› áhrifaflættir vegna tækniflróunar utan skólanna. Þannig hefur tæknigeirinn sem býr til flau forrit sem notu› eru í „ V I Ð V O R U M E K K I B U N D I N Á K L A F A F O R T Í Ð A R I N N A R “ 74 2 Í tengdri rannsókn og í anda Robertson o.fl. (2003) höfum vi› rætt um rödd skólastjóra sem áhrifasvi› og rödd nemenda innan skólans og utan skólans (Allyson Macdonald og Þorsteinn Hjartarson, 2004). Í grein sem er í undirbúningi ræ›a Þurí›ur Jóhannsdóttir o.fl. um raddir unglinga/nemenda og raddir kennara fleirra. Í NámUST verkefninu er einnig unni› a› greiningu á röddum í sérkennslu (Au›ur Kristinsdóttir og Sigrí›ur Einarsdóttir, í undirbúningi) og á ö›rum svi›um (Torfi Hjartarson o.fl., í undirbúningi). Sjá einnig Allyson Macdonald og Þorstein Hjartarson (2003). uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.