Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 106

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 106
nemendur og vaki› áhuga fleirra me› verklegri vinnu, flemaverkefnum og ýmiss konar tengingum vi› umhverfi› utan skólans. Þessir kennarar eru greinilega á fleirri sko›un a› samræmda prófi› hafi flrengt fla› svigrúm sem fleir höf›u til kennsluhátta af flessu tagi sem ger›u náttúrufræ›i áhugaver›a og eftirsótta í augum nemenda. Svör flessara kennara bera me› sér a› fleir séu me›vita›ir um fletta og reyni a› sporna gegn fleim breytingum sem fleim finnst prófi› kalla á enda óttast fleir a› grafa undan áhuga nemenda me› breyttum kennsluháttum. Helga lýsir flessum sömu áhyggjum enda flótt hún vir›ist ekki standa eins fast gegn stýringaráhrifum prófsins. Sú afsta›a nemenda sem Jónas lýsir er forvitnileg flar sem hann tengir áhuga nemenda og aukna vir›ingu fleirra fyrir náttúrufræ›i vi› samræmda prófi› fremur en kennsluhætti. Velta má fyrir sér hvort náttúrufræ›iprófi› hefur auki› raunverulegan áhuga nemenda á greininni e›a hvort hér sé um a› ræ›a fla› sem Shepard (2000) kallar „skiptigildi“; a› Jónas sé a› lýsa einhvers konar óttablandinni vir›ingu nemenda fyrir prófinu sem kemur fram í a› fleir halda sig betur a› verki. Þa› er a.m.k. vandsé› a› prófi› hafi leitt til breytinga á kennsluháttum sem séu líklegar til a› auka áhuga á greininni. Eins má velta flví fyrir sér hvort fla› sé einhvers konar hluti af menningu skólans a› sam- ræmdu greinarnar séu merkilegri og mikilvægari en a›rar vegna prófsins og fless sem er í húfi fyrir nemendur og skóla. Námskrá, kennsluhættir og vi›fangsefni nemenda Í flessari grein er sjónum beint a› samræmda prófinu í náttúrufræ›i sem einum af fleim fláttum sem hafa áhrif á kennsluhætti í greininni á unglingastigi grunnskóla. Þar me› er ekki sagt a› um sé a› ræ›a einhli›a áhrif prófsins. Gera ver›ur rá› fyrir a› um einhvers konar samspil sé a› ræ›a og a› prófi› taki mi› af gildandi a›alnámskrá og endurspegli áherslur hennar. Í ö›ru lagi ver›ur a› telja líklegt a› vi›horf kennara, námsefni og hef›ir hafi áhrif á ger› prófanna. Þetta blasir me›al annars vi› í Inntakstöflum Námsmats- stofnunar (Námsmatsstofnun, 2003; 2004a). Þær voru upphaflega unnar á grundvelli könnunar me›al kennara á áherslum í kennslu og eru flví í raun og veru frá kennurum sjálfum komnar. Öllum náttúrufræ›ikennurum sem ég hef rætt vi› ber saman um a› Inntakstöflurnar rá›i miklu um val á efnisfláttum í kennslu. Þrátt fyrir framangreinda varnagla vir›ist ekki fara milli mála a› hjá vi›mælendum mínum hefur samræmda prófi› í náttúrufræ›i áhrif á ýmsa flætti kennslu og vi›fangsefna nemenda í greininni og flar me› virka námskrá og núll-námskrá skólanna, samanber skilgreiningar Marzano (2003) og Eisner (1994). Þessi námskráráhrif má sko›a út frá nokkrum mismunandi sjónarhornum. Í fyrsta lagi má sko›a hverju prófin rá›i um fla› hva›a inntaksflættir opinberu námskrárinnar fá athygli í kennslu og hverjir ekki. Hvort, svo dæmi sé teki›, kennarar leggja megináherslu á a› nemendur læri miki› um smásæjustu hluta frumunnar en líti› um lífríki› í heimabygg› sinni. Öllum vi›mælendum ber saman um a› A›alnámskráin í náttúrufræ›i (Menntamálará›uneyti›, 1999b) sé mjög hla›in markmi›um og efni og lítil von til a› hægt sé a› gera öllum inntaksfláttum hennar skil á fleim tíma sem greininni er ætla›ur í vi›mi›unarstundaskrá. Kennarar ver›a fless vegna a› velja og hafna og vi› fla› ver›ur til virk námskrá sem víkur frá hinni opinberu. Um lei› ver›ur til núll-námskrá „ O G M A Ð U R F E R Í Þ A Ð A Ð S P I L A M E Ð … “ 106 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.