Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 131

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 131
tí›ku› hér á landi – barn li›ins tíma; ein af lausnum gærdagsins á vi›fangsefni morgun- dagsins“. Ég tek undir me› Rúnari um klaufalega framkvæmd hér á landi sem bygg› er á framandi hugmyndum eins og a› framan er lýst, en fló vil ég ekki fordæma hugmyndina um samræmd próf og sta›hæfi a› flau geti fari› saman vi› skóla án a›greiningar ef vel er á spilunum haldi›. En til fless flarf a› breyta vinnubrög›um frá flví sem nú er. Hlutverk skólastarfs, eins og alls uppeldis, er a› „koma nemendum til nokkurs flroska“ og flar flarf flví a› vi›hafa jafnt a›hald sem hvatningu. Allir flurfa a› hafa einhverja hugmynd um stö›u sína í augum annarra jafnframt eigin mati og fá brýningu til frekari átaka. Svo dæmi sé teki› lýsir fla› vir›ingu vi› nemendur me› flroskahömlun a› gera til fleirra kröfur og ætlast til fless a› fleir leggi sig fram í námi. Nemendur vilja yfirleitt vita hvernig fleir standa sig í námi og félagslegum samskiptum í samanbur›i vi› a›ra en einnig hvort fleir standa sig vel og e.t.v. betur í dag en í gær. Rökræ›an um námsmat stendur flví ekki, e›a ætti ekki a› standa, um anna›hvort fla› sem á vantar e›a fla› sem vel er gert heldur um hvorutveggja, um áherslur og jafnvægi fleirra á milli svo og um flær a›fer›ir sem beitt er til a› tryggja áherslurnar. Lausnin er flví ekki a› láta eins og saman- bur›ur eigi sér ekki sta› heldur a› setja hann í rétt samhengi. Óánægja skólafólks me› samræmd próf, eins og ég túlka hana, snýst um opinbera notkun á ni›urstö›um námsmats hópa, skóla, sveitarfélaga og fljó›a. Ef ni›urstö›ur mats eru alfari› einkamál nemenda, foreldra fleirra og kennara erum vi› á velflekktum vettvangi einkamála og ni›urstö›ur fleirra flví ekki til opinberrar umræ›u. En me› flví a› víkka út tilgang prófanna, eins og fram kemur í Regluger› um samræmd próf í 10. bekk (2000), flannig a› flau sýni einnig yfirvöldum menntamála hvort námsmarkmi›um A›alnámskrár hafi veri› ná› og hvernig skólar standa sig í samanbur›i vi› a›ra skóla landsins, eru ni›urstö›ur fleirra ger›ar opinberar. Fyrri vi›bótin vi› tilgang prófanna, a› kanna árangur skólastarfsins, er e›lileg og gefur sér ekki fyrirfram hva› rá›i árangrinum. Þa› er vissulega full ástæ›a til a› kanna áhrif af svo vi›amikilli og kostna›arsamri tilraun me› manninn sem skólastarf er og mætti saka stjórnvöld um vanrækslu ef flau létu fla› undir höfu› leggjast. Sí›ari vi›bótin, könnun á flví hvernig skólar standa sig, gefur sér hins vegar fyrirfram a› skólinn beri meginábyrg› á námsárangri nemenda. Kennarar og skólastjórnendur breg›ast ókvæ›a vi› flessum gefnu forsendum, sem skiljanlegt er, flví a› ekki eru allir orsakaflættir í fleirra höndum. En flegar fari› er a› birta ni›urstö›ur einstakra skóla bygg›ar á slíku mati tekur fyrst steininn úr. Þá finnst fleim a› veri› sé a› hengja bakara fyrir smi›, e›a a.m.k. bara einn af mörgum sem unnu a› bakstrinum, og fla› opinberlega. Því má halda fram me› nokkrum rétti a› samræmd próf, eins og flau eru framkvæmd hér, fljóni fyrst og fremst hagsmunum yfirvalda menntamála sem flar me› fái upplýsingar um stö›u hópa, skóla og allra nemenda sem taka prófin til a› bera saman innbyr›is e›a vi› a›rar fljó›ir. Þau fljóni ekki flví hlutverki a› hvetja nemendur til náms e›a skóla til gó›rar kennslu. Til a› halda kostum samræmdra prófa en for›ast ókostina mætti breg›ast vi› me› ýmsum hætti. Prófin mætti hanna flannig a› flau leitu›ust vi› a› meta jafnframt færni nemenda í óræ›ari fláttum eins og hópsamstarfi, sjálfstæ›um vinnubrög›um, mati á G R E T A R L . M A R I N Ó S S O N 131 uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:50 AM Page 131
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.