Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 21

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 21
Leit á Netinu gefur gó›a hugmynd um útbrei›slu flessara hugtaka, sjá töflu 2. Tafla 2 – Kennslufræ›ileg hugtök tengd hugtakinu differentiation. Ni›urstö›ur leitar á Netinu í Google-leitarvélinni Hugtak Fjöldi vefsí›na Fjöldi vefsí›na (Google, okt. 2003) (Google, sept. 2004) Differentiated Learning 4.070 7.690 Differentiated Instruction e›a Teaching 23.900 + 1.550 41.100 + 2.770 Differentiated Curriculum 5.640 7.880 Differentiated Classroom(s) 4.100 6.480 Þegar afrakstur leitarinnar er sko›a›ur kemur fljótt í ljós a› margar flessara vefsí›na vísa á umfjöllun í bókum e›a greinum eftir bandaríska kennslufræ›inginn Carol Ann Tomlin- son. Tomlinson er prófessor vi› Háskólann í Virginíu og hefur, ásamt samstarfsfólki sínu, skrifa› fjölmargar bækur og greinar um flessa kennsluhætti (Tomlinson 1999a, 1999b, 2000, 2001, 2003). Tomlinson skilgreinir differentiation (sem hér ver›ur flýtt sem einstaklingsmi›un) sem virk vi›brög› kennara vi› flörfum nemandans og segir: „Í einstaklingsmi›un felst ein- faldlega a› sinna námsflörfum hvers nemanda e›a hóps nemenda fremur en fla› sem algengast er, fl.e. a› kenna öllum bekknum eins og allir einstaklingar séu í meginatri›um eins“14 (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 4). Lykillinn a› einstaklingsmi›un samkvæmt hugmyndum Tomlinson er sveigjanleiki hva› var›ar kennslua›fer›ir, námstíma, námsefni, verkefni, hópskiptingu og hópstarf (Tomlinson og Allan, 2000, bls. 5–8). Byggt er á stö›ugu, fjölflættu og greinandi náms- mati sem er samofi› kennslunni, leitast er vi› a› fá nemendum krefjandi, merkingarbær og áhugavekjandi vi›fangsefni sem efla skilning og færni og áhersla er lög› á ábyrg› nemenda og virka flátttöku fleirra í náminu. Miklu skiptir a› kennarinn er í verkstjórnar- og lei›sagnarhlutverki flar sem byggt er á markvissri greiningu á hæfileikum, áhuga og námsa›fer›um hvers nemanda (Tomlinson, 2001, bls. 16). Einstaklingsmi›un á samkvæmt hugmyndum Tomlinson a› byggjast á greiningu kennara á fjórum eiginleikum nemandans: námshæfi hans (readiness, fl.e. flekkingu, skilningi e›a færni nemandans), áhuga (interest), námssni›i (learning profile, fl.e. hvernig nemendum hentar best a› læra) og vi›horfum (affect) (Tomlinson, 2003, bls. 3–4). Athygli lesenda er vakin á flví hve nærri flessi sýn fer spurningum fleim sem Lillian Weber varpa›i fram í upphafi áttunda áratugar sí›ustu aldar og vísa› var til hér a› framan. Tomlinson telur a› einstaklingsmi›un geti beinst a› fjórum fláttum. Í fyrsta lagi a› inntakinu (content), í ö›ru lagi a› a›fer›inni (process), í flri›ja lagi a› afrakstrinum (product), fl.e. flví sem nemandinn leggur fram til sönnunar flví a› hann hafi unni› sitt verk, og í fjór›a lagi a› námsumhverfinu (learning environment) (Tomlinson, 2003, bls. 5–6). I N G V A R S I G U R G E I R S S O N 21 14 Differentiation is simply attending to the learning needs of a particular student or small group of students rather than the more typical pattern of teaching the class as though all individuals in it were basically alike. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.