Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 67
Þegar náms- og starfsrá›gjafar mi›la upplýsingum um störf má ætla, út frá vi›teknum
vi›horfum í sál- og félagsfræ›i, a› fleir gangi út frá flví a› allir skynji flessar upplýsingar
á svipa›an hátt. Hef› er fyrir flví a› kanna einstaklingsmun í flessari starfshugsun (t.d
Nevill, Neimeyer, Probert og Fukuyama, 1986) en félagslegur munur hefur líti› veri›
rannsaka›ur. Í samfélagi sem byggist á mikilli verkaskiptingu milli kynja skiptir máli a›
kanna hvort formger›armunur sé á milli kynja í hugsun um störf. Í 19. grein laga um
jafnan rétt og jafna stö›u karla og kvenna nr. 26/2000 segir: „Í náms- og starfsfræ›slu og
vi› rá›gjöf í skólum skal leitast vi› a› kynna bæ›i drengjum og stúlkum störf sem hinga›
til hefur veri› liti› á sem hef›bundin karla- e›a kvennastörf.“ Sú rannsókn sem hér hefur
veri› kynnt sýnir a› ekki er nóg a› kynna flessi störf, heldur flarf í fleirri fræ›slu a› taka
mi› af flví a› hugsunin um flau er ólík og nálgast vi›fangsefni› út frá fleim forsendum.
HEIMILDIR
Berglind Helga Sigurflórsdóttir og Helga Helgadóttir (2004). Margt er um a› velja.
Námsefni á vef Námsgagnastofnunar. Óbirt lokaverkefni í námsrá›gjöf, Háskóli Íslands,
Félagsvísindadeild.
Bourdieu, P. (1979). La distinction: Critique social du jugement. Paris: Seuil.
Bourdieu, P. (1990). In other words: Essays towards a reflexive sociology (flý›. M. Adamson).
Stanford: Stanford University Press.
Bourdieu, P. og Wacquant, L. J. D. (1992). An invitation to reflexive sociology. Cambridge:
Polity Press.
Bourdieu, P. (1998). La domination masculine. Paris: Seuil.
Cleveland, W. S. (1993). Visualizing data. New Jersey: Hobart.
Coxon, A. P. M. og Jones, C. L. (1978). The images of occupational prestige. London:
MacMillan.
Gati, I. (1991). The structure of vocational interests. Psychological Bulletin, 109, 309–324.
Goldthorpe, J. H. og Hope, K. (1974). The social grading of occupations. Oxford: Oxford
University Press.
Gottfredson, L. S. (1981). Circumscription and compromise: A developmental theory of
occupational aspirations [Monograph]. Journal of Counseling Psychology, 28, 545–579.
Gu›björg Vilhjálmsdóttir (2003). Líkt, en úr ólíkum áttum: Ágrip af greiningu á
starfshugmyndum út frá félagsfræ›ikenningu Pierre Bourdieu og sálfræ›ikenningu
George Kelly. Í Fri›rik H. Jónsson (Ritstj.), Rannsóknir í félagsvísindum IV (bls.
157–169). Reykjavík: Félagsvísindastofnun – Háskólaútgáfa.
Guichard, J., Devos, P., Bernard, H., Chevalier, G., Devaux, M., Faure, A., Jellab, M., og
Vanesse, V. (1994). Diversité et similarité des représentations professionnelles
d’adolescents scolarisés dans des formations differents. L’Orientation Scolaire et
Professionnelle, 23, 409–437.
Hartwig, F., og Dearing, B. E. (1979). Exploratory data analysis. Beverly Hills and London:
Sage.
Holland, J. L. (1992). Making vocational choices: A theory of vocational personalities and work
environments. Odessa: Psychological Assessment Resources.
G U ÐB J Ö R G V I L H J Á L M S D Ó T T I R O G G U ÐM U N D U R B . A R N K E L SS O N
67
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 67