Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 10
vallar? Á hva›a hugmyndafræ›i er byggt? Hvernig er einstaklingsmi›u› kennsla frá-
brug›in fleirri kennslu sem algengust er? Hva›a önnur or› og hugtök koma vi› sögu? Er
hér um nýjar hugmyndir a› ræ›a e›a gamalt vín á nýjum belgjum?
HVAÐAN KEMUR ORÐASAMBANDIÐ EINSTAKLINGSMIÐAÐ NÁM?
Ekki ver›ur betur sé› en a› flær áherslur sem nú eru kenndar vi› einstaklingsmi›a› nám
eigi vi› kennsluhætti sem lengi hafa veri› til umræ›u me›al skólamanna – jafnvel í marg-
ar aldir. Á hinn bóginn vir›ist mega fullyr›a a› fla› sé nokkur nýlunda a› kenna flessa
kennsluhætti vi› einstaklingsmi›a› nám.2 Notkun flessa or›asambands nú er a› öllum
líkindum runnin frá starfsmönnum Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur og lei›a má líkur a›
flví a› fræ›slustjórinn í Reykjavík, Ger›ur G. Óskarsdóttir, hafi rá›i› mestu flar um.
Á vettvangi Fræ›slumi›stö›var og Fræ›slurá›s Reykjavíkur (nú Menntasvi› og
Menntará›) hefur um nokkurt skei› veri› unni› a› mótun heildstæ›rar stefnu fyrir
skólastarf í grunnskólum borgarinnar. Þessi stefnumörkun hefur veri› í gerjun á undan-
förnum árum, eins og glöggt má sjá me› flví a› rýna í starfsáætlanir Fræ›slumi›stö›var-
innar sem gefnar hafa veri› út frá 1996. Í fyrstu áætluninni, Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var
Reykjavíkur 1997, sem gefin var út í nóvember 1996, er hvergi viki› a› einstak-
lingsmi›u›um kennsluháttum, en í næstu áætlun, fl.e. fyrir 1998, er í kafla um lei›arljós
vísa› til 2. greinar grunnskólalaganna frá 1995, en flar segir m.a. „… a› skólinn skuli haga
störfum sínum í samræmi vi› e›li og flarfir nemenda og fljálfa flá í samstarfi vi› a›ra“
(Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1997, bls. 23).
Þessu er fylgt eftir me› flví a› taka fram a› eitt af flremur meginlei›arljósum í innra
starfi grunnskóla borgarinnar og Fræ›slumi›stö›var sé: „A› allir nemendur, njóti alhli›a
menntunar vi› hæfi hvers og eins og fái hvatningu til náms í samræmi vi› flroska sinn og
áhuga, sbr. áherslur í grunnskólalögum“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1997, bls. 24).
Þessu lei›arljósi Fræ›slumi›stö›var er fló ekki fylgt frekar eftir í fletta sinn. Svipa›a
framsetningu er a› finna í Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var 1999, en flar er í kafla um
flróunarmál, símenntun o.fl. viki› a› breyttum starfsháttum samfara nýtingu tölvu- og
upplýsingatækni í ýmsum námsgreinum og teki› fram a› símenntunin eigi einnig a› ná
til kennslua›fer›a (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1998, bls. 38).
Í Starfsáætlun fræ›slumála Reykjavíkur 2000 er ljóst a› einstaklingsmi›a›ir kennslu-
hættir eru a› komast á dagskrá me› talsvert ákve›nari hætti, en flar segir m.a:
Á næstu árum ver›i unni› a› flróun kennsluhátta flannig a› skipulag náms-
ins ver›i nemendami›a›ra en nú er og aukin áhersla lög› á flemanám og
samvinnu nemenda, sbr. a›alnámskrá grunnskóla.
Námsáætlanir fyrir einstaklinga og gott a›gengi a› tölvum eru lykilatri›i til a›
ná flessu markmi›i … (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 32, feitletrun
samkvæmt heimild).
U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M
10
2 Elsta dæmi› sem ég hef fundi› um or›asambandi› einstaklingsmi›a› nám er í inngangi a› bók Jon
Naeslund Uppeldi og skólastarf (bls. 15) sem Ingibjörg Ýr Pálmadóttir og Indri›i Gíslason flýddu og
I›unn gaf út 1983 en fla› vir›ist einstakt tilvik.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 10