Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 10

Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Síða 10
vallar? Á hva›a hugmyndafræ›i er byggt? Hvernig er einstaklingsmi›u› kennsla frá- brug›in fleirri kennslu sem algengust er? Hva›a önnur or› og hugtök koma vi› sögu? Er hér um nýjar hugmyndir a› ræ›a e›a gamalt vín á nýjum belgjum? HVAÐAN KEMUR ORÐASAMBANDIÐ EINSTAKLINGSMIÐAÐ NÁM? Ekki ver›ur betur sé› en a› flær áherslur sem nú eru kenndar vi› einstaklingsmi›a› nám eigi vi› kennsluhætti sem lengi hafa veri› til umræ›u me›al skólamanna – jafnvel í marg- ar aldir. Á hinn bóginn vir›ist mega fullyr›a a› fla› sé nokkur nýlunda a› kenna flessa kennsluhætti vi› einstaklingsmi›a› nám.2 Notkun flessa or›asambands nú er a› öllum líkindum runnin frá starfsmönnum Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur og lei›a má líkur a› flví a› fræ›slustjórinn í Reykjavík, Ger›ur G. Óskarsdóttir, hafi rá›i› mestu flar um. Á vettvangi Fræ›slumi›stö›var og Fræ›slurá›s Reykjavíkur (nú Menntasvi› og Menntará›) hefur um nokkurt skei› veri› unni› a› mótun heildstæ›rar stefnu fyrir skólastarf í grunnskólum borgarinnar. Þessi stefnumörkun hefur veri› í gerjun á undan- förnum árum, eins og glöggt má sjá me› flví a› rýna í starfsáætlanir Fræ›slumi›stö›var- innar sem gefnar hafa veri› út frá 1996. Í fyrstu áætluninni, Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var Reykjavíkur 1997, sem gefin var út í nóvember 1996, er hvergi viki› a› einstak- lingsmi›u›um kennsluháttum, en í næstu áætlun, fl.e. fyrir 1998, er í kafla um lei›arljós vísa› til 2. greinar grunnskólalaganna frá 1995, en flar segir m.a. „… a› skólinn skuli haga störfum sínum í samræmi vi› e›li og flarfir nemenda og fljálfa flá í samstarfi vi› a›ra“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1997, bls. 23). Þessu er fylgt eftir me› flví a› taka fram a› eitt af flremur meginlei›arljósum í innra starfi grunnskóla borgarinnar og Fræ›slumi›stö›var sé: „A› allir nemendur, njóti alhli›a menntunar vi› hæfi hvers og eins og fái hvatningu til náms í samræmi vi› flroska sinn og áhuga, sbr. áherslur í grunnskólalögum“ (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1997, bls. 24). Þessu lei›arljósi Fræ›slumi›stö›var er fló ekki fylgt frekar eftir í fletta sinn. Svipa›a framsetningu er a› finna í Starfsáætlun Fræ›slumi›stö›var 1999, en flar er í kafla um flróunarmál, símenntun o.fl. viki› a› breyttum starfsháttum samfara nýtingu tölvu- og upplýsingatækni í ýmsum námsgreinum og teki› fram a› símenntunin eigi einnig a› ná til kennslua›fer›a (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1998, bls. 38). Í Starfsáætlun fræ›slumála Reykjavíkur 2000 er ljóst a› einstaklingsmi›a›ir kennslu- hættir eru a› komast á dagskrá me› talsvert ákve›nari hætti, en flar segir m.a: Á næstu árum ver›i unni› a› flróun kennsluhátta flannig a› skipulag náms- ins ver›i nemendami›a›ra en nú er og aukin áhersla lög› á flemanám og samvinnu nemenda, sbr. a›alnámskrá grunnskóla. Námsáætlanir fyrir einstaklinga og gott a›gengi a› tölvum eru lykilatri›i til a› ná flessu markmi›i … (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 1999, bls. 32, feitletrun samkvæmt heimild). U M E I N S T A K L I N G S M I Ð A Ð N Á M 10 2 Elsta dæmi› sem ég hef fundi› um or›asambandi› einstaklingsmi›a› nám er í inngangi a› bók Jon Naeslund Uppeldi og skólastarf (bls. 15) sem Ingibjörg Ýr Pálmadóttir og Indri›i Gíslason flýddu og I›unn gaf út 1983 en fla› vir›ist einstakt tilvik. uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.