Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 33
Uppeldi og menntun K R I S T Í N J Ó N S D Ó T T I R
14. árgangur 2. hefti, 2005
Er unglingakennslan einstaklingsmi›u›?
Rannsókn á kennsluháttum og vi›horfum kennara á unglingastigi
grunnskóla í Reykjavík
Í flessari grein er fjalla› um kennsluhætti á unglingastigi grunnskóla, einkum me› tilliti til
námsa›greiningar og stefnumótunar um einstaklingsmi›a› nám og kennslu. Sagt er frá helstu
ni›urstö›um rannsóknar sem ger› var vori› 2002 me›al unglingakennara í Reykjavík.
Spurningalisti var lag›ur fyrir 308 unglingakennara og var svarhlutfall 84%.1 Me›al helstu
ni›ursta›na er a› röskur helmingur nemenda á unglingastigi í Reykjavík stundar nám í skólum
flar sem fer›akerfi bygg› á getuskiptingu eru ríkur fláttur í kennsluskipulagi bóklegra greina.
Fram kemur a› nokkur munur er á starfsháttum kennara og vi›horfum eftir flví hverjar a›al-
kennslugreinar fleirra eru, en á heildina liti› eru kennarar ánæg›ir me› kennslu sína. Í fer›a-
kerfisskólunum eru kennarar ánæg›ari me› kennsluskipulagi› en flar sem blöndun í bekki er
vi›höf›. Meirihlutinn telur a› kennsla í blöndu›um bekkjum geri mestar kennslufræ›ilegar
kröfur til kennara. Rótgrónar hópkennslua›fer›ir eru ríkjandi en kennarar vilja gjarnan auka
notkun tölva. Fram kemur eindreginn stu›ningur vi› flá skólastefnu a› taka beri mi› af einstak-
lingsmun í kennslu.
INNGANGUR
Í opinberri stefnumótun og umræ›u í skólasamfélaginu hefur áherslan á einstaklings-
mi›a› nám og kennslu fari› vaxandi sí›ustu ár. Þetta birtist m.a. skýrt í símenntunar-
áætlunum og námskei›um í grunnskólum um land allt sem og í nýjustu stefnuyfirlýsing-
um í menntamálum, svo sem A›alnámskrá grunnskóla frá 1999 og Starfsáætlunum
fræ›slumála í Reykjavík sí›ustu ár (Fræ›slumi›stö› Reykjavíkur, 2001, 2002, 2003).
Í flessari grein er fjalla› um kennsluhætti á unglingastigi grunnskóla í ljósi flessarar
stefnu, á grunni rannsóknar á vi›horfum unglingakennara í Reykjavík (Kristín Jónsdóttir,
2003). Fjalla› er um megindrætti í kennsluskipulagi og kennslua›fer›um og ger› grein
33
1 Greinin byggir á meistaraprófsritger› minni í uppeldis- og menntunarfræ›i vi› Kennaraháskóla
Íslands frá árinu 2003, Kennsluhættir á unglingastigi, námsa›greining og einstaklingsmi›a› nám. Rannsókn
á vi›horfum kennara vi› unglingadeildir grunnskóla í Reykjavík. Lei›sögukennarar voru dr. Ingvar
Sigurgeirsson og dr. Amalía Björnsdóttir.
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 33