Uppeldi og menntun - 01.07.2005, Blaðsíða 122
ungmenna fyrir líf og starf. Þa› sem mikilvægast er hverjum einstaklingi, a› vera gó›ur
og nýtur fljó›félagsflegn og sáttur vi› lífi› og tilveruna, ver›ur líklega seint meti› svo á sé
byggjandi me› alfljó›legum rannsóknum. Margar af fleim upplýsingum sem PISA veitir
eru í sjálfu sér ekki nýjar, t.d. um slakt gengi pilta sem endurspeglar ni›urstö›ur
samræmdra prófa.
Lítil dreifing er kannski sú ni›ursta›a sem ætti a› vekja okkur mest til umhugsunar.
Þa› a› lítil dreifing sé milli skóla ætti ekki a› valda áhyggjum flví fla› sýnir a› skólarnir
veita allir sambærilegan undirbúning og nokku› gó›an flví me›alárangur íslenskra
nemenda er í flestum tilfellum yfir me›allagi e›a í me›allagi. Þa› eru einnig ánægjulegar
ni›urstö›ur a› félags- og efnahagsleg sta›a foreldra skiptir hér minna máli en ví›ast
annars sta›ar (OECD, 2003). Þa› sem veldur áhyggjum er hversu fáir nemendur ná
gó›um árangri í stær›fræ›i sem er vísbending um a› hópur nemenda fái ekki nógu
ögrandi vi›fangsefni til a› ná valdi á flóknum verkefnum.
Árangur okkar í lestri ætti einnig a› vekja okkur til umhugsunar. Er fla› vi›unandi fyrir
jafn au›ugt land og Ísland a› árangur sé í me›allagi og, kannski fyrst og fremst, er fla›
vi›unandi a› 18,5% nemenda séu anna›hvort á hæfnisflrepi 1 e›a nái ekki flví
hæfnisflrepi í lestri? Læsi er fla› a› geta skili› og nota› fla› ritmál sem fljó›félagi›
krefst og/e›a einstaklingurinn telur mikilvægt (Sigrí›ur Valgeirsdóttir, 1993). Vi› búum í
flóknu samfélagi sem krefst mikils af okkur og flví er hæpi› a› fljó›félagi›, e›a ein-
staklingarnir sjálfir, geti sætt sig vi› a› nærri einn af hverjum fimm nemendum sem ljúka
grunnskólanámi rá›i a›eins vi› einfaldan lestur. Þa› hlýtur einnig a› hafa áhrif á
árangur okkar í ö›rum námsfláttum sem eru metnir a› stór hópur er illa læs, flarna er
hópur sem er án verkfæra í glímu sinni vi› námi›.
HEIMILDIR
Júlíus Björnsson, Almar M. Halldórsson og Ragnar F. Ólafsson (2005). Stær›fræ›i vi› lok
grunnskólans. Stutt samantekt helstu ni›ursta›na úr PISA- rannsókninni 2003. Sótt 21.
september 2005 af http://www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa.html
Námsmatsstofnun (2005). Hva› er PISA? Sótt 21. september 2005 af http://www. nams-
mat.is/vefur/rannsoknir/pisa.html
OECD (2003). First results from PISA 2003. Excutive summary. Sótt 20. september af http:
//www.namsmat.is/vefur/rannsoknir/pisa2003/PISA3002_Executive_Summary.pdf
OECD (2004). Learning for tomorrow’s world: First results from PISA 2003. París:
Organisation for Economic Co-operation and Development.
OECD (2005). PISA 2003 technical report. París: Organisation for Economic Co-operation
and Development.
Sigrí›ur Valgeirsdóttir (1993). Læsi íslenskra barna. Reykjavík: Rannsóknastofnun upp-
eldis- og menntamála.
Amalía Björnsdóttir er dósent
í a›fer›afræ›i vi› Kennaraháskóla Íslands
V I Ð H O R F
122
uppeldi_14arg_2hefti_9 copy 12/13/05 9:49 AM Page 122